Ég verð seint talinn til aðdáenda Ögmundar Jónassonar í pólitík, en þarna hefur hann svo sannarlega lög að mæla.
Símtal hollenska ráðherrans til Össurar var dónaskapur af verstu sort í milliríkjasamskiptum og sýnir úr hverju Samfylkingin er gerð og að erlendir stjórnmálamönnum er það vel ljóst. Þeir veifa hugsanlegum ESB-samningi framan í Samfylkinguna og vita sem er að það er allt sem þarf til þess að teyma þann auma flokk á hnjánum til nauðarsamninga um Icesave.
Ögmundur: Hugsum um þjóðarhag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.7.2009 (breytt kl. 23:39) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hjúkrunarfræðingar fara í mál við vinnuveitenda sinn
- Kosningar búnar þar, en skella á hér
- Víti til að varast
- Viðsjár í Evrópu
- Skondin mótsögn
- Rís nýtt hernaðarbandalag upp úr öskustó?
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
Athugasemdir
Ég get tekið undir það hjá þér Gunnar að óhætt er að taka ofan fyrir Ögmundi, það hélt ég að seint rynni upp sá dagur að ég yrði sammála honum, en tími kraftaverkana er ekki liðinn og er Ögmundur lifandi dæmi þess.
Til hamingju Ögmundur með þessa afstöðu.
Góðar stundir.
Pétur Steinn Sigurðsson, 21.7.2009 kl. 23:29
Ég vil taka undir með ykkur báðum. Samfylkingarmenn virðast leggjast lægra og lægra með hverjum deginum, bara til að þóknast drullusokkum í ESB. Þetta bara má ekki gerast!
Sigurjón, 21.7.2009 kl. 23:40
Er búin að dvelja lengi á þessari síðu,sammála öllu hér og vonglöð.
Helga Kristjánsdóttir, 22.7.2009 kl. 01:57
Mér hefur alltaf verið sama hvaðan gott kemur.
Offari, 22.7.2009 kl. 10:55
Það var athyglisvert viðtalið við Davíð Oddsson á Skjá einum um daginn. Þar kom ýmislegt fram sem styrkti mig í þeirri skoðun að við eigum ekki að samþykkja þennan nauðarsamning. Icesave er samkvæmt lögum ekki í ríkisábyrgð, ekki frekar en Landsbankinn eða aðrir bankar. Þeir voru seldir án ríkisábyrgðar.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.7.2009 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.