Ég þekki Atla Eðvaldsson, persónulega ekki neitt en mér hefur aldrei líkað við hann sem þjálfara. Atli var mikill baráttujaxl sem leikmaður. Sumir hefðu jafnvel kallað hann grófan leikmann. Hann var ótrúlega markheppinn miðjumaður en mig minnir samt að hann hafir spilað í fremstu víglínu hjá Dortmund í Þýskalandi.
Undir stjórn Atla lék landslið okkar afspyrnu leiðinlega, og í þokkabót árangurslitla knattspyrnu. Hjá Þrótti, einhverjum árum fyrr, entist hann stutt og var látin fara. KR-liðið þurfti ekki þjálfara á þessum árum þegar Atli var þar við stjórn, ekki frekar en Skagamenn þegar Logi Ólafsson, núverandi þjálfari KR-inga gerði þá að Íslandsmeisturum.
Atli hafði ekki hugmynd um hve marga varamenn hann hafði notað í leiknum, þegar hann spurði Kjartan varmarkvörð hvort hann væri klár að koma í markið en Kjartan svaraði honum að það væri ekki hægt, skiptingarnar væri búnar. "Þá leið mér ekki vel," sagði Atli.
![]() |
Atli: Hér get ég varla tapað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | 11.7.2009 (breytt 12.7.2009 kl. 13:35) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 946589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Brezka ríkið opnar Apple síma fyrir glæpamenn
- Er Frakkland ekki með síma?
- Do not fellow the ideas of others
- Aðlögunarviðræður Guðrún, ekki samningaviðræður!
- Ég skal EF
- Var blekkingum beitt við lokun neyðarbrautarinnar?
- Mulningsvélin
- Eru milljónir Bandaríkjanna 100+ ára að fá velferðabætur? Og aðeins um ólöglega innflytjendur
- Skynvillubragð fréttaflutnings
- Ódýrara að senda klippu úr þættinum hans Gísla Marteins
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Kristilegir demókratar stærstir: AfD í sókn
- Ætlar að nýta sér einstakt samband við Trump
- Fulltrúi Bandaríkjanna til viðræðna um vopnahlé á Gasa
- Tilbúinn að stíga til hliðar gegn skilyrðum
- Svona er staðan í Þýskalandi
- Bresk hjón á áttræðisaldri í höndum Talíbana
- Kallar eftir samstöðu Evrópu og Bandaríkjanna
- Pútín segir Guð hafa treyst Rússum fyrir verkefninu
Fólk
- Spann lygavef um krabbamein
- Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo
- Pólitíkin eins og jarðsprengjusvæði
- Vortískan sýnd í daufri skímu kertaljósa
- Aftur kominn með mömmuklippinguna
- Neitaði fjögurra ára barni um aðgang að salerninu
- Klámstjörnur sagðar hafa logið um óléttur
- Ég var mikill pönkari og alltaf með puttann á lofti
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.