Ég sá á fréttastöðinni Fox News í gær frétt um að 12 feta slanga sem var "gæludýr" á heimili í Bandaríkjunum, hefði sloppið úr búri sínu um miðja nótt og skriðið upp í rúm tveggja ára stúlkubarns. Þar vafði slangan sér um háls stúlkunnar og kirkti hana. Hugsanlegt er að maðurinn sem átti slönguna og er fósturfaðir stúlkunnar, fái allt að 25 ára fangelsisdóm.
Í fréttinni kom fram að um 40 manns deyja árlega í Bandaríkjunum af völdum gæludýra af þessu tagi.
![]() |
Dýrin mín stór og smá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 946763
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kristrún: Þurfum að styrkja varnir Úkraínu enn frekar...!
- Kerfið lokar hveitimyllu
- Skáldleg ádrepa
- Bæn dagsins...
- Úthafið er ógnvænlegt, en bátur okkar lítill og brothættur
- Vestræn pólitísk rétthugsun kostar líf kvenna og réttindi
- Trans er menningarrán karla á konum
- Þau eru vissulega mörg mistökin
- Mjólkurkúnni slátrað
- Villur og veiðigjöld
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Endurskoða ekki innviðagjaldið
- Gengur um bæinn með KR-húfu
- Þjófnaður á verkum er óboðlegur
- Möguleiki á að sjá deildarmyrkva í dag
- Unglingur handtekinn fyrir að hrækja á lögreglumann
- Ráðgerir lokað brottfararúrræði
- Ágengt þjófalið á ferðamannastöðum
- Ætandi hreinsiefni lak á Sundabakka
- Tíðinda vonandi að vænta á mánudag
- RÚV leiðréttir sig
Erlent
- Yfir 90 manns líklega fastir undir brakinu
- Heimsókn undirstrikar Grænlandsáhuga
- Leitaði að skrímsli en fann mann
- Fundu örplastsagnir í jórturleðri
- Umdeilt forsetaframboð McGregors
- Myndskeið: Öngþveiti á spítala í höfuðborginni
- Þarf að auka varnir á norðurslóðum
- Trump: Við munum veita aðstoð
- Telur að ekki sé þörf á að beita hervaldi
- Norskum innviðum alvarleg hætta búin
Viðskipti
- Framleiðslan þáttaskil
- Óvissan vegna Trump verði ekki mikið lengur
- Mars opnar nýja skrifstofu
- Fréttaskýring: Hvernig gerum við börnin klár?
- Kanadísk-íslenska viðskiptaráðið stofnað
- Mun lægra arðgreiðsluhlutfall
- Play Europe fær flugrekstrarleyfi á Möltu
- Fjárfestar skilji rafmyntir betur nú
- Tímamót í sögu Eyris Invest
- Ekki má mikið út af bregða
Athugasemdir
Maður heyrir nú líka ansi oft af hundum sem drepa bæði fullorðið fólk og börn... Persónulega finnst mér hópur af hundum meira scary en einhver svona dýr...
Kommentarinn, 3.7.2009 kl. 16:36
Ég held samt að hlutfallslega færri gæludýr af hundakyni valdi dauða. Mörg hundruð miljón heimili hafa hunda.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.7.2009 kl. 20:17
Gunnar - Þykir þessar tölulegu upplýsingar hjá þér vafasamar og sýnist þær ekki standast skoðun...
Samkvæmt könnun gerð af "American Pet Products Manufacturers Association" á bilinu 2007-2008 eru tæplega 75 milljón hunda skráðir í bandaríkjunum, ekki mörg hundruð milljónir líkt og þú heldur fram.
Samkvæmt U.S. Centers for Disease Control eru á milli 7-8.000 manns bitinn af snákum í USA á ári, dauðsvöld eru þó sjaldan fleiri en 10 á ári. Þykir það því ótrúlega ótrúlegt svo séu bara 40 manns kreyst til dauða af kyrkislöngum . Búin að skoða þessa frétt á mörgum fréttaveitum og finn hvergi þessa tölu. Búin að þræða google og CDC finn enga tölfræði yfir þetta. Vinsamlegast vitnaðu í heimildir!
Hundabit:
* 800.000 hundabit á ári í USA
* 368.000 þurfa að fara á slysavarðstofu vegna hundabits árlega í USA (1.008 á dag)
* Hundabit er fimmta algengasta ástæðan fyrir því að fólk þarf að heimsækja slysavarðstofur
* 77% fórnalamba hundabits eru hundaeigendur, fjölskylda eða vinir þeira
* 77% áverka á börnum undir 10 ára eru í andliti og hálsi
* 2007 dóu 33 manns vegna hundaárasa í USA (vandamál sem fer hratt vaxandi)
heimildir:
http://www.dogbitelaw.com/PAGES/statistics.html
Einig - Þú gerir þér grein fyrir því að þeir snákar sem eru í mynd með fréttinni á mbl.is (corn snake og ball python) eru gríðarlega vinsæl dýr í Bandaríkjunum og í Evrópu, mögulega einhverjum milljónum heimila og eru seld m.a. í gæludýraverslunum í þessum löndum. Slík dýr mætti helst líkja við kannski Chiuaua í hundaheiminum og hafa ekki burði eða getu til að drepa fólk og er því "hit rate" þar c.a. 0%.
Skil ekki allveg hvaða hræðslu þú ert að reyna að vekja.
Kristján (IP-tala skráð) 3.7.2009 kl. 22:42
Ég er bara að vitna í fréttina á Fox News. Þar var talað um 40 dauðsföll á ári vegna gæludýraslangna í USA. Svo sá ég á Discovery Channel í gær að 400 miljón hundar væru til í heiminum. Mæer er slétt sama hvort þú trúir þessu eða ekki. Ég bý ekki til þessar upplýsingar.
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.7.2009 kl. 00:42
Kjartan: eru 800 þúsund hundbit á ári ekki nóg í USA, í USA búa um 300 miljónir manna, í heiminum búa minnst 6 milljarðar, þú mátt reikna þetta sjálfur, ef 40 dauðsföll má rekja til gæludýra í USA af snákakyni þá skil ég ekki þína færslu, þú afsakar vonandi, við erum að tala um óþarfa dýr á heimilum fólks ekki umhverfið sjálft.kveðja Magnús
Magnús Jónsson, 4.7.2009 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.