Úlfar, refir og birnir eru stærri eftir því sem norðar dregur á hnettinum, ísbjörninn er t.d. stærstur bjarna. Þetta á einnig við um mannskepnuna, með einhverjum undantekningum þó. Íslenski hesturinn er reyndar smávaxinn, en sterkur og fótviss.
Leyndarmál kindanna afhjúpað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!
Athugasemdir
Gera má ráð fyrir að íslenski hesturinn væri agnarsmár ef hann bjyggi við miðbaug samkvæmt þessu. Viðskiptahugmynd í hallærinu?
Jonni, 3.7.2009 kl. 14:23
Hehe.. rétt Jonni, allt er hey í harðindum
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.7.2009 kl. 14:42
Þessir vísindamenn virðast vísvitandi gleyma "islandism". á eyjum þá minnka og stækka dýr á víxl. Stór dýr verða að litlum dýrum eins og t.d. mammútarnir á Wrangler eyju fyrir norðan Rússland eru gott dæmi um eða eins og Skjaldbökur verða að risa Skjaldbökum á Galapagos. Allt fer eftir aðgangi að fæðu og hvort og hvernig vargurinn fer í dýrin. Kindur á kildu þurfa í raun ekki að vera mjög stórar til þess að lifa af. Nóg gras er til staðar sem ekki er slegið og geymt í hlöðu yfir vetur.
Fannar frá Rifi, 4.7.2009 kl. 02:25
Kuldinn spilar eitthvað inn í þetta með rándýrin, t.d. refi, úlfa og birni. Stærri rándýr eiga sennilega auðveldara með að ráða við kulda.
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.7.2009 kl. 04:59
Væri ekki nær að athuga hvort ullin hefur þynnst ?.
Jón Aðalsteinn Jónsson, 4.7.2009 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.