26 miljarđa nótulaus viđskipti

26 ţúsund miljón króna nótulaus viđskipti! Er ţetta ekki makalaust?

Í Mbl frétt frá 15. janúar s.l segir Telma Halldórsdóttir, stjórnarmađur í Q Iceland Finance ehf., eignarhaldsfélags sjeiks Mohammed Bin Khalifa Al-Thani, "allt uppi á borđum vegna kaupa félagsins á hlutabréfum í Kaupţingi í september sl. Hún segir jafnframt ađ félagiđ sé skuldlaust viđ Kaupţing". Í fréttinni segir einnig: „Ţađ er eđlilegt ađ ţađ sé veriđ ađ skođa öll viđskipti sem áttu sér stađ fyrir hruniđ, sérstaklega viđskipti af ţessari stćrđargráđu," segir Telma. Hún segist ekki kunna skýringar á ţví hvers vegna kvittun fyrir millifćrslu finnist ekki, hún hafi kvittanir frá Kaupţingi undir höndum sem stađfesti viđskiptin.

Strax í upphafi bankahrunsins hafđi ég samband viđ sćnskan kunningja minn í Stokkhólmi og fyrrverandi starfsmann Kaupţings. Ég bloggađi um ţađ 9. okt. sjá HÉR  Ég held ađ ég hafi veriđ fyrstur á Íslandi til ađ skrifa um sjeikinn og meint "criminal act" hans og kaupţingsmanna. Síđan hefur mikiđ vatn runniđ til sjávar.... eđa ćtti mađur e.t.v. frekar ađ segja; síđan hefur mikill pappír runniđ í tćtarana?


mbl.is Nokkrir grunađir um auđgunarbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband