26 þúsund miljón króna nótulaus viðskipti! Er þetta ekki makalaust?
Í Mbl frétt frá 15. janúar s.l segir Telma Halldórsdóttir, stjórnarmaður í Q Iceland Finance ehf., eignarhaldsfélags sjeiks Mohammed Bin Khalifa Al-Thani, "allt uppi á borðum vegna kaupa félagsins á hlutabréfum í Kaupþingi í september sl. Hún segir jafnframt að félagið sé skuldlaust við Kaupþing". Í fréttinni segir einnig: Það er eðlilegt að það sé verið að skoða öll viðskipti sem áttu sér stað fyrir hrunið, sérstaklega viðskipti af þessari stærðargráðu," segir Telma. Hún segist ekki kunna skýringar á því hvers vegna kvittun fyrir millifærslu finnist ekki, hún hafi kvittanir frá Kaupþingi undir höndum sem staðfesti viðskiptin.
Strax í upphafi bankahrunsins hafði ég samband við sænskan kunningja minn í Stokkhólmi og fyrrverandi starfsmann Kaupþings. Ég bloggaði um það 9. okt. sjá HÉR Ég held að ég hafi verið fyrstur á Íslandi til að skrifa um sjeikinn og meint "criminal act" hans og kaupþingsmanna. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar.... eða ætti maður e.t.v. frekar að segja; síðan hefur mikill pappír runnið í tætarana?
![]() |
Nokkrir grunaðir um auðgunarbrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 23.5.2009 (breytt kl. 10:23) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Supplementary Submission to the Parliamentary Ombudsman of Iceland
- Ríkisstjórn Flokks fólksins
- Pólitískur klofningur, tengsl við vald og veikburða forysta
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- Gríski harmleikurinn var (og er) kennslustund í auðmýkt
- Frelsi hverra?
- Ófagleg skipun
- Blessaður orkupakkinn sem gaf okkur ódýrt rafmagn
- Þetta með samhengið
- Kvenblaðamönnum ógnað en sætir ekki tíðindum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.