Mannréttindi á að virða í hvívetna í öllum málum en réttindum fylgja líka skyldur. Ein höfuðskylda allra einstaklinga er að koma heiðarlega fram og það hefur Mansri Hichem ekki gert. Ef veita á þessum manni hæli á grundvelli þess að hann hóti að svelta sig til bana, þá má búast við holskeflu allskyns glæpalýðs viðsvegar að úr veröldinni sem kemur hingað skilríkjalaus. Linkind í svona málum er fljót að fréttast og nóg er af fólki sem er á flótta undan réttvísinni.
Fullyrðing sem stenst engan veginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU "HVORT EINHVER VILJI SÉ TIL STAÐAR".....
- VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var 46,7 milljarðar í mínus fyrir DESEMBER samkvæmt BRÁÐABIRGÐATÖLUM:
- Ekkert „sýndarsamráð“ um sparnð
- Nato gæti liðast í sundur
- Svart og hvítt?
- Síðasti woke forsætisráðherrann segir af sér
- Eikin og eplið
- Stríð eru hræðileg, ömurleg, grimm.
- Þorgerður Katrín gekk í gildru Selenskí, ekki ráðgjafi Trump
- Blaðamaður eða áhrifamaður? Blaðamaður vinnur meiðyrðamál
Athugasemdir
Það var rosalega stórt skref á sínum tíma að fá orð eins og mannréttindi og stríðsglæpur aðgerðarbundin, og síðar lögbundin. En gallinn við það var að aðgerðarbyndinguna þá hafa orðin takmarkandi áhrif. Sem þýðir að ef hægt er að finna lögfræðilega leið framhjá því að túlka ákveðið athæfi sem mannréttindabrot, þó svo að rétt er það argasta mannvonska, þá er það þar af leiðandi ekki mannréttindabrot.
Annað sem fólk verður líka að passa sig á er að fórnarlömbin bera ekki ábyrgð á mannréttindabrotum heldur gerendurnir. Það þýðir að sé brotið á réttindum eins mans þá er ekkert í fari þess mans sem getur réttlætt brotið. Sé þess ekki gæts er hætta á nornaveiðifaraldur því alltaf er hægt að finna eitthvað til að klína á menn (fölsuð skilríki, gömul ummæli, fíkn o.s.frv.). Þannig að þó að hingað komi argast mafíósi með engan tilgang nema að selja börnum dóp þá á hann samt rétt á grundvallar mannréttindum og almennri mannúð.
Og svo vill ég líka segja þér að maður stöðvar komu flóttafólks nema að þú eyðir þörfinni fyrir flótta. Það að eyða stríði, fátækt og misskiptingu væri góð byrjun. Viljyrðu loka öllu í lás þá geturðu alveg farið að búa þig undir stigmagnandi erjur milli þín og flóttafólks.
Rúnar Berg Baugsson (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.