Eiður Smári var í sömu sporum og fyrrum félagar sínir hjá Chelsea voru í gærkvöldi, þegar Porto sló þá út í fjórðungsúrslitum fyrir nokkrum árum. Eiður felldi þá tár í leikslok, svo hann skilur vel tilfinningar vina sinna, John Terry og Frank Lampard. Jose Morhino var þá þjálfari Porto.
Það má segja að Barcelona hafi stolið sigrinum og úrslitin hafi verið ósanngjörn, en ég er ánægður með þetta. Úrslitaleikurinn verður mun skemmtilegri með Barca og United.
![]() |
Eiður Smári: Vildi ekki fagna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 947501
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Jesú, var að komast á annað stig, stig 2,. Þá kemur tímabil tilboðanna. Þá var honum boðið að þiggja öll auðæfi veraldar, eða allt sem hugurinn girnist. Ef hann þiggur það, þá fær hann það. Ef hann þiggur það ekki þá kemur næsta atlaga.
- Baráttan heldur áfram
- Hvað hefði nýtt kostað ?
- Grafið eftir mynt.
- Eru íslensk stjórnvöld sek um stríðsglæpi?
- Vaxta- og verðbólgukrísa Kristrúnar
- Eru þetta mistök eða meðvituð stefna?
- Tíska : Fyrirsætinn Clément Chabernaud fyrir MASSIMO DUTTI
- Óhugnanlegur vöxtur íslams á Vesturlöndum undanfarna áratugi
- Hótel eru ekki fyrir hælisleitendur. Sigur fólksins í Epping
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Stýrivaxtastefna Seðlabankans gengin sér til húðar
- Lögreglan lýsir eftir Atla Vikari
- Dekkið rifnaði af
- Enn þá lifir glóð eftir Njálsbrennu
- Segja tilraunaboranir valda skaða: Benda á óhapp
- Kröfu um gæsluvarðhald hafnað
- Hlaupa sex maraþon á sex dögum
- Breyting á hóteli kostaði 9 milljarða
- Eigna sér nú stefnu okkar sem þau börðust gegn af þunga
- Blæðingakafli tekinn í gegn
Erlent
- Tók 12 tíma að ráða niðurlögum eldsins
- Húsið hristist með okkur í alla nótt
- Týndur á 10.000 km göngu
- Enginn fundur fyrr en öryggi verður tryggt
- Allt að 46,6 metrar á sekúndu
- Einn drepinn og margir særðir eftir árásir Rússa
- Aðalmeðferð njósnamálsins hafin
- Engar umræður um öryggi Úkraínu án Rússlands
- Dómari hafnar beiðni um afléttingu trúnaðar
- Stórt byggingarverkefni samþykkt á Vesturbakkanum
Fólk
- Stríðsdrama tekið upp á Íslandi
- Nip/Tuck-leikari lenti í bílslysi
- Ég vildi gera eitthvað öðruvísi
- Matarlyst í bland við kvikmyndalist á RIFF
- Ljúfasti dómari í heiminum látinn
- Kynjaverur í kvenlegum líkömum
- Celeste Barber stældi Jennifer Lopez
- Þótti of mikilvægt til að missa úr landi
- Aniston og Cox fóru á tvöfalt stefnumót
- Baltasar Kormákur snýr aftur á hvíta tjaldið
Íþróttir
- Yfirlýsing frá KKÍ - leikið við Ísrael
- Allir vegir færir ef þú hefur trú á sjálfum þér
- Frá Liverpool til Þýskalands?
- Guðrún blandar sér í HM-baráttuna
- Heimsmeistarinn rekinn dæmdur fyrir heimilisofbeldi
- Knattspyrnumaður látinn eftir mikil áföll
- Vona að einhver gefi þeim gott knús
- Félagaskiptin í enska fótboltanum
- Sjá Jota áður en þeir ganga inn á völlinn
- Ekki taktur sem við viljum vera í
Viðskipti
- Alvotech fær markaðsleyfi fyrir Mynzepli
- Unbroken og Trek ferðast saman um heiminn
- Markmiði ekki náð fyrr en 2027
- Ítrekuð brot með ríkisábyrgð
- Vextir lækki e.t.v. ekki fyrr en 2027
- Bein tenging frá Vestmannaeyjum til Rotterdam
- BM Vallá opnar í haust nýja steypustöð á Suðurnesjum
- Advania kaupir Gompute
- Hækkar virðismat sitt á Arion banka
- Rakst á stóra villu í ársreikningi HSÍ
Athugasemdir
Ef hann er á leið til þeirra aftur þá er þetta mjög eðlilegt, einhver er ástæðan að hann er að segja frá þessu í blaðið.
Annars held ég að Eiður sé heiðursmaður að upplagi svo þetta kemur manni ekki á óvart.........enda á hann rætur að rekja til Húsavíkur
Sverrir Einarsson, 7.5.2009 kl. 11:19
Það hefur nú aldrei verið talið til bóta að vera frá Húsavík. Annars er maður alveg búinn að fá upp í kok af þessum grátköstum fullorðinna karlmanna þegar þeir tapa fótboltaleik. Kommon, þetta er bara leikur! Myndi skilja það ef þeir væru 8 ára gamlir, en þetta eiga að heita fullorðnir menn. Andsk***** aumingjar.
Baldur Hermannsson, 7.5.2009 kl. 11:22
Er það í umræðunni Sverrir, að hann sé á leið til Chelsea aftur? Síðast heyrði ég Bayern Munchen nefnt.
Baldur, fótbolti er ástríða. Sá sem er ekki ástríðufullur í því sem hann gerir, verður aldrei annað en meðalmaður
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.5.2009 kl. 11:30
Eiður er kominn niður á Newcastle stigið. Og Gunnar: eitt er að vera ástríðufullur, annað að hafa merarhjarta.
Baldur Hermannsson, 7.5.2009 kl. 11:50
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.5.2009 kl. 12:36
Baldur,
Áður en þú ferð að tjá þig á alheimsnetinu og sýna óþroska og heimsku skal ég gera þér greiða með því að segja þér svolitið.
Þetta er ekki leikur, þetta er atvinna. Þeir verða af stolti, peningum og svo að menn með mikinn metnað vilja vera bestir í sinni atvinnu. Ef þú værir götusópari á Kópaskeri og búinn að vinna allt árið að því að hreinsa þessa einu götu og þegar þú værir búinn að því mundir þú fá heimsathygli, virðingu, peninga og bónusa en svo kemur einhver annar og stelur þessu beint fyrir framan nefið á þér og hirðir allt þitt, þína virðingu þitt stolt og þú getur ekki sagt að þú hafir klárað verkið....
Með þessu Baldur minn bið ég þig að hugsa um að Höttur á Egilsstöðum eru með kappleiki sem snúast um virðingu og stolt. Hvað þá atvinnumenn.
Vonandi að þú hafir stolt í þinni vinnu ef þú hefur einhverja.
Kv.
Jón
Jón (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 12:43
Jón, þetta er mjög áhugaverð athugasemd hjá þér og sennilega lærdómsrík, en ég neyðist til að viðurkenna að ég botna ekkert í henni. Konur gráta, karlmenn bíta á jaxlinn. Er þetta flókið?
Baldur Hermannsson, 7.5.2009 kl. 13:06
Konurnar sem ég þekki bíta líka á jaxlinn, Baldur. Hefurðu þú kannski aldrei orðið vitni að slíku hjá kvenfólkinu í kringum þig?
Elvar (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 13:57
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.5.2009 kl. 14:03
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.5.2009 kl. 14:04
Úff, Elvar, það fer um mig kuldahrollur.
Baldur Hermannsson, 7.5.2009 kl. 14:24
Þá veistu hvernig konum líður.
Elvar (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 14:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.