Samfylkingarmenn telja að nú sé lag að sækja um aðild að Evrópusambandinu af því að formaður þess er Svíi. Aumari rök hef ég ekki heyrt. Ef formennska einhvers Svía er forsenda aðildarumsóknar Íslendinga nú, þá er eitthvað brogað við þetta blessaða samband. Auk þess hafa Svíar ekki alltaf verið okkur hliðhollir í alþjóðamálum. Og hver man ekki eftir Staffan (Faxa) Olson?
Smæsti minnihlutahópurinn í heiminum er einstaklingurinn. Þeir sem afneita rétti einstaklingsins, geta ekki sagst vera verjendur minnihlutahópa.
![]() |
ESB-málið til Alþingis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- ÞÆR hafa kallað yfir okkur bölvun, með sama hætti og Eva gerði í Eden
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- Ekki er nú öll vitleysan eins.
- Mörgæs, snákur & vélmenni á Mars
- Fyrirgefðu mamma! Mig langaði svo að bjarga fólki. Óþverri og ódæði í Ísrael
- Er hrun og gjaldþrot Íslands í bígerð?
- Tilræðið í Flórída ... Reyndi að fá eldflaug í Úkraínu
- Huglægt andstætt náttúrlegri nálgun á veruleikann
- Fyrsti þriðjungur aprílmánaðar 2025
- Hvað er leiðrétting á veiðigjöldum?
Athugasemdir
Það stendur ekki til að Svíi verði forseti framkvæmdastjórnarinnar heldur að Svíar verði í forsæti ráðherraráðsins... sem ekki fer með stækkunarmál að öðru leiti en því að það ákveður hvort að umsóknin verði tekin til meðferðar. Eftir það tekur framkvæmdastjórnin við í beinni samvinnu við aðildarríkin en ekki í gegn um ráðherraráðið sem kæmi ekki aftur að málinu fyrr en löngu eftir að formennsku Svía lyki.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 16:49
Takk fyrir þetta Hans. Rök Samfylkingarinnar er samt aum
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.5.2009 kl. 17:07
Sammála, Gunnar.
Að Svíum ólöstuðum, þykja mér þetta fyndin rök! Líka þau - hjá Olla - að við eigum að flýta okkur til að geta "haft áhrif" á fiskveiðistefnun EB ;)
Hlédís, 6.5.2009 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.