Það telst til mannréttinda að geta ráðið búsetu sinni. Áður en álversframkvæmdir hófust á Reyðarfirði, var fermetraverð á húsnæði þar, svipað og gerist á Vestfjörðum í dag. Þegar svo húsnæðisverðið rauk upp og einhverjir sáu sér leik á borði og seldu eignir sínar og fluttu brott, þá hlakkaði í álversandstæðingum. Þetta fannst þeim vatn á myllu sína í áróðrinum gegn álverinu.
Við hin, sem þekkjum það að búa á landsbyggðinni samglöddumst hins vegar þessu fólki. Að byggja sér þak yfir höfuðið kostar allstaðar svipað, og skuldsetning fólks vegna þessa er í samræmi við það. Miðaldra og eldra fólk, sem vildi losa sig við húsnæði sitt og flytja "á mölina", hafði einfaldlega ekki bolmagn til þess að kaupa sér húsnæði á ný fyrir andvirði eigna sinna. Í dag er gjörbreytt umhverfi á Reyðarfirði í þessu tilliti, þökk sé álveri Alcoa.
Lægra verð á fasteignum á landsbyggðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 1.5.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Umhverfisvernd VERÐUR að hafa meiri áhrif, stöðva hamfarahlýnun!
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖRIN TIL AÐ SINNA EÐA EITTHVAÐ ANNAÐ?????
- Heilbrigt og réttlátt samfélag
- Bæn dagsins...
- Halla snúið við á mánuði
- Framtíðin er komin, og einhver vél er til sem slappar af fyrir þig
- Tæling Englands
- Sprellfyndin menning
- Draga upp ranga mynd
- Draga upp ranga mynd
Athugasemdir
Það eru mannréttindi að hafa álver
Baldur Hermannsson, 1.5.2009 kl. 12:21
sumir sitja einfaldlega eftir með verðlausa eign þegar útgerðarmaðurinn ákveður að flytjast í sólina.
zappa (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 13:23
Sorglegt, ekki satt, zappo? Það er 1. maí og kellingin situr við eldhúsborðið og gónir út í rigninguna. Henni leiðist. Gvuð hvað ég er orðin hund helvíti leið á þessu skítaplássi. Akkuru förum við ekki til Flórída eins og Gunna og Teddi?
Kallinn klórar sér í rassinum og jánkar. Selur kvótann. Þau fara til Flórída. Skuggi fátæktar leggst yfir plássið.
Sorglegt.
Baldur Hermannsson, 1.5.2009 kl. 13:31
Það eru forréttindi að hafa álver, enn aðrir sitja í skuldasúpunni einni þegar útrásarvíkingurinn hleypir heimdraganum.
Magnús Sigurðsson, 1.5.2009 kl. 13:34
Baldur, nú er bara að kyrja internationnallan undir bláum fána.
Magnús Sigurðsson, 1.5.2009 kl. 13:36
Mætti ég þá heldur biðja um die braunen battalionen....!
Baldur Hermannsson, 1.5.2009 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.