Vestfirðir eru "in" í sumar

Ég hef verið að leyta mér að sumarbústað á sunnanverðum Vestfjörðum og allt er upp pantað. Ég veit um þó nokkra Reyðfirðinga sem ætla að "go west" í sumar og svo virðist sem margir hafi nánast aldrei þangað komið.

Ætli maður þurfi bara ekki að hengja "skuldahala" aftan í bílinn til þess að hafa gistingu í sumarfríinu. Veit einhver um eitthvað slíkt á góðum kjörum?


mbl.is Fólk flykkist í ferðalög innanlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alli

Ekki leita langt yfir skammt.  LÓNSÖRÆFIN eru stórkostlegt svæði.

Alli, 29.4.2009 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband