Ađ tala um mútufé eđa eitthvađ álíka, finnst mér vera alltof djúpt í árina tekiđ, en siđferđisbrestur og dómgreindarleysi.... já, klárlega.
Bara tortryggnin og efinn um heilindi viđkomandi stjórnmálamanna er afurđin af ţví ađ ţyggja svona styrki. Ég reikna ekki međ ađ nokkur stjórnmálamađur kjósi sérstaklega ađ bera slíka byrđi og ţví er viđtaka styrkja af ţessari stćrđargráđu algjört dómgreindarleysi. Og ef ţađ er algjört dómgreindarleysi og siđferđisbrestur í ofanálag, ţá eru "ţyggjendurnir" um leiđ vanhćfir til ţess ađ gćta hagsmuna almennings.
Ţađ tala margir um ađ ţađ ţurfi ađ byggja upp landiđ ađ nýju. Ég vil helst gera ţađ án ţeirra ađila sem gerst hafa sekir um siđferđisbrest og dómgreindarleysi, sama hvađa flokki ţeir tilheyra. Ţađ er mín skođun.
![]() |
Steinunn Valdís fékk fjórar milljónir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 22.4.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Svo bresta krosstré sem önnur tré
- Börn eiga alltaf að njóta vafans
- Stjórnsýslan er lítil
- Kommúnistaávarp forsætisráðherra
- Jafndægur á hausti - jafndægur á vori
- Þetta er eina leiðin að varanlegum friði.
- Nytsömu hálfvitarnir
- Farið hefur fé betra
- Kommúnistar eru ekki vinsælir í Nepal
- Að "hóta" alþingi - Bókun 35 um framsal dómsvalds til ESB/EES
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Ţetta er auđvitađ algerlega forkastanlegt
- Laxveiđiárnar og hafsbotninn í fínu formi
- Vilja byggja sumarhús á nćstu jörđ viđ fossinn
- Hvađa mál eru í ţingmálaskránni?
- Beđinn um ađ fara međ pottréttinn úr flugstöđinni
- SS ćtlar ađ stćkka sláturhúsiđ
- Samiđ ađ nýju viđ Samtökin '78
- Bilun í útsendingu truflar áhorf á landsleiknum
Erlent
- Rússneskir drónar í lofthelgi Póllands
- Stór hluti heimsins hefur gleymt 7. október
- Svindlarar flykkjast ađ maraţoninu
- Hvađ er međ ţennan Framfaraflokk?
- Ofurađdáandi Super Mario heimsóttur
- Íslendingur í Doha: Skelfing greip um sig
- Vćgđarlaus iđja sem gerir út á ótta
- Öskrandi ađgerđasinnar eltu ráđherra
Athugasemdir
page { margin: 2cm } P { margin-bottom: 0.21cm } -->
Samfylkingin er í djúpum skít, skarni upp ađ eyrum. Hvar er ţessi heildar hít, falinn fyrir augum.
Spilling mikla stóra sé , er fyrir sjónum faliđ. Sálin seld fyrir illan hiđ fé, Steinunn faldi aurinn.
Rauđa Ljóniđ, 22.4.2009 kl. 17:49
Samfylkingin er í djúpum skít,
skarni upp ađ eyrum.
Hvar er ţessi heildar hít
falinn fyrir augum.
Spilling mikla stóra sé ,
er fyrir sjónum faliđ.
Sálin seld fyrir illan hiđ fé,
Seinunn faldi aurinn.
Rauđa Ljóniđ, 22.4.2009 kl. 17:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.