Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.4.2009 | Facebook
Athugasemdir
Hef horft á frambjóðendur þessa lista, Borgarahreyfingarinnar og alls ekki verið heillaður. Þetta er svona hópur af fólki sem eitthvað þykist vita en ekkert hefur framkvæmt. Virðist vera þetta "lopapeysulið" sem nuðar og tuðar yfir öllu. Auðvitað er hljómgrunnur hjá fólki fyrir svona framboði enda mikil reiði sem kraumar en vonandi að þegar kemur að kjörklefanum að fólk hugsi, atkvæði á þetta lið er ekki til bóta. Fulltrúi flokksins á fundi í gær var skammarlegur. Ung stúlka sem ekkert vissi, var bara á móti öllu uppbyggilegu. Ekki má virkja neitt og lausnir í atvinnumálum voru engar. Hreinlega pínlegt og vandræðalegt að horfa uppá þetta.
Svo eru "vafasamir" bloggarar hér á mbl.is tengdir þessu framboði sem gerir það ennþá skítlegra að mínu mati.
Ætla að setja X við D eða B..eina vitræna í stöðunni.
Baldur (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 11:12
Fylgi þessa framboðs hefur EKKERT að ger með hægir/vinstri, stefnu mál eða neitt þvílíkt. Fylgi þessa framboðs er skömm Sjálfstæðis og hinna þriggja. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki boðið upp á neitt nema innihaldslaust slagorðaglamur, fallegri og betur klæddan formann, styrkjasukk og algeran skort á auðmýkt og viðleitni til að vinna aftur glatað traust. Svona frammistaða líðst kannski í utandeildinni, en ekki hjá þeim sem vilja láta taka sig alvarlega og spila í fyrstu deild. Minn grunur er að nýtt fylgi þeirra sé hægrisinnað fólk sem búið er að vera á hliðarlínunni síðustu vikur, og búið að gefast upp á að bíða eftir lífsmarki frá D eða B. Tjónkun xD og xB við LÍÚ og skipbrot Frjálslyndra er örugglega skila sér í xO.
Bjorn Jonasson (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 13:47
Ef fylgi Borgarahreyfingarinnar er að koma frá hægri, þá verða þeir kjósendur illa sviknir. En það kemur væntanlega ekki í ljós fyrr en gríman fellur, eftir kosningar
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.4.2009 kl. 15:29
Ég skil ykkur Baldur hreinlega ekki "hópur af fólki sem eitthvað þykist vita en ekkert hefur framkvæmt" er þetta ekki ný hreyfing? Persónulega finnst mér að koma spilltri, valdsjúkri, mútuþiggjandi einkavinavæðandi strútum með hausanna í sandinum frá völdum ágætis byrjun, hvaða grímu ertu að tala um?
Þjóðbjörg (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 18:09
Hvað er fólk að kjósa þegar það kýs Borgarahreyfinguna? Er það að kjósa félagshyggjuflokk í ætt við sósíaldemokrata? Er það að kjósa flokk sem vill að framtak einstaklingsins sé metið að verðleikum... flokk sem vill sem minnst ríkisafskipti. Eða eitthvað mitt á milli?
-
Framsóknarflokkurinn hefur lengi spilað þann leik, að vera "mitt á milli", opinn í báða enda, eins og sagt var gjarna um hann og spurningin er;
Hefur fæðst nýtt framboð sem spilar þann leik....?
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.4.2009 kl. 18:18
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 6
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 946011
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Að horfa á snillinga látast í beinni er þyngra en tárum taki
- Bængagsins...Viska fátæks manns..
- Var engin kristnitaka árið 1000?
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- Birtir yfir stjórnmálunum
- Sprengiefni í stjórnarsáttmála
- Eyjan sem er ekki til
- Áhugaverður tími framundan
- Bæn dagsins...Maðurinn háður tíma og tilviljun..
- Þorgerður nýr utanríkisráðherra og Rússland
Sumir segja að vinstri/hægri skilgreiningin á stjórnmálaflokkum sé þreytt. Þetta segja einungis þeir sem eru á atkvæðaveiðum og vilja engan styggja. Svona svipað og graðnagli sem ákveður að gerast tvíkynhneigður til að auka líkur sínar.
Hvenær ætlar Borgarahreyfingin að opinbera "hneigð" sína?