Vegurinn um Hólmaháls, milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar er bæði mjór og brattur. Nú er verið að gera nýjan veg um 50 m. neðar í hálsinum og það verður mikil samgöngubót. Veghallinn fer úr 12% í 5-6%. Nýja vegstæðið er mjög fallegt en ég labbaði um það í dag.
Svona mun vegstæðið líta út á "beygjunni" í Hólmahálsinum.
Víða snjóþekja og hálka á Norðaustur- og Austurlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 945805
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Fram Stjarnan kl. 20, bein lýsing
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
Athugasemdir
Mikið verð ég feginn þegar nýji vegurinn opnast. Verst er samt að þá verð ég líklega farinn frá Eskifirði.
Offari, 14.4.2009 kl. 06:35
Gunnar: ég bara verð að fara að gera mér ferð þarna austur, þú vekur forvitni mína með pistlum þínum, verst að ekki skuli vera til nógir peningar til að gegnum bora, þessi fjölla sem alstaðar eru til trafala og augnayndis.
Magnús Jónsson, 15.4.2009 kl. 00:24
þetta er ein vitlausasta vegaframkvæmd á Austurlandi.....og ég sem hélt að þetta væri friðað svæði
Einar Bragi Bragason., 17.4.2009 kl. 17:03
Ég fæ heimþrá:)
Ásgeir Rúnar Helgason, 17.4.2009 kl. 21:26
Það verður allt annað að keyra þarna. Góð samgöngubót fyrir Eskfirðinga og Norðfirðinga sem þurfa að keyra daglega á milli í álverið, oft í misjöfnum veðrum að vetri.
Guðmundur St Ragnarsson, 18.4.2009 kl. 00:09
ef að þetta er ein vitlausasta vegaframkvæmd á Austurlandi hvað á þá að kalla vegaframkvæmdir á Öxi?
Hafliði Hinriksson, 19.4.2009 kl. 17:44
Öxi er viturlegri af því leiti að þar á einungis að gera heilsársveg ekki satt......
Einar Bragi Bragason., 19.4.2009 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.