Góðir Portúgalar

Portúgalarnir komi til leiks á Old Trafford, fullir sjálfstrausts. Spilamennska þeirra á vellinum var í heimsklassa og United menn máttu prísa sig sæla með jafna stöðu í hálfleik. Porto er mun betra lið en ég reiknaði með.

Liðið sem vinnur þessa rimmu, spilar úrslitaleik við Barcelona í keppninni. Ég held að United menn verði seigir í Portúgal. Engin skyldi afskrifa Sir Alex Ferguson og lærisveina hans.


mbl.is Porto náði jöfnu á Old Trafford - Arsenal stendur vel að vígi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sammála þeir voru óhugnanlega góðir leikurinn í heild spennandi,en alls ekki grófur,gott fyrir knattspyrnuna.

Helga Kristjánsdóttir, 8.4.2009 kl. 01:22

2 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Skemmtilegast væri af United menn myndu ná að redda þessu í síðari leiknum og lenda í úrslitaleik við Liverpool menn þá myndum við vinna þá 3 sinnum í vetur með samanlagðri markatölu kannski 7-0.

En það er lítil von að United menn nái að redda þessu klúðri sínu í kvöld og spili á móti Liverpool.

S. Lúther Gestsson, 8.4.2009 kl. 01:31

3 identicon

Vona að Portúgalar taka þetta í seinni leiknum

kveðja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 13:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband