Portúgalarnir komi til leiks á Old Trafford, fullir sjálfstrausts. Spilamennska þeirra á vellinum var í heimsklassa og United menn máttu prísa sig sæla með jafna stöðu í hálfleik. Porto er mun betra lið en ég reiknaði með.
Liðið sem vinnur þessa rimmu, spilar úrslitaleik við Barcelona í keppninni. Ég held að United menn verði seigir í Portúgal. Engin skyldi afskrifa Sir Alex Ferguson og lærisveina hans.
![]() |
Porto náði jöfnu á Old Trafford - Arsenal stendur vel að vígi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 947609
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Öryggið á oddinn. Íslenskar kaldastríðshetjur. Nikita Khrushchev og Nató
- Frost á húsnæðismarkaði ætti að lækka stýrivexti en mun ekki gera það
- ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM ÞETTA AFREK.......
- *CONTACT* Nú er ALHEIMS-LÖGREGLAN mætt á svæðið og hérna koma þeirra SKILABOÐ :
- Athugasemd við pistil Gandra
- Þingmálaskrá 2025-2026, EES-mál.
- Tugmilljónahækkun húsnæðisverðs vegna nýrra kredda í Byggingarreglugerð
- Milljónir mótmæla
- Verða að taka slaginn
- Karlmannatíska : OFF WHITE á NEW YORK Fashion Week
Athugasemdir
Sammála þeir voru óhugnanlega góðir leikurinn í heild spennandi,en alls ekki grófur,gott fyrir knattspyrnuna.
Helga Kristjánsdóttir, 8.4.2009 kl. 01:22
Skemmtilegast væri af United menn myndu ná að redda þessu í síðari leiknum og lenda í úrslitaleik við Liverpool menn þá myndum við vinna þá 3 sinnum í vetur með samanlagðri markatölu kannski 7-0.
En það er lítil von að United menn nái að redda þessu klúðri sínu í kvöld og spili á móti Liverpool.
S. Lúther Gestsson, 8.4.2009 kl. 01:31
Vona að Portúgalar taka þetta í seinni leiknum
kveðja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 8.4.2009 kl. 13:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.