Ég hef verið með skoðanakönnun hjá mér um hvað fólk ætlar að kjósa í komandi Alþingiskosningum. 500 manns hafa nú svarað og niðurstaðan er eftirfarandi:
Spurt er: Hvað ætlarðu að kjósa?
Sjálfstæðisflokkinn 21,6% Samfylkinguna 17,2% VG 20,2% Frjálslyndaflokkinn 4,6% Framsóknarflokkinn 7,0% Borgarahreyfinguna 6,6% L- listann 14,4% Annað 1,4% Skila auðu 7,0% 500 hafa svarað
Þarna er Sjálfstæðisflokkurinn stærsti stjórnmálaflokkurinn og mig grunar að svo verði eftir kosningarnar 25. apríl og að vinstriflokkarnir nái ekki hreinum meirihluta. Framsóknarflokkurinn mun draga þá að hinu pólitíska altari og verða vottur að hinu heilaga hjónabandi þeirra í næstu ríkisstjórn. Næsta spurning hlýtur því að vera:
Mun hjónabandið halda út næsta kjörtímabil? Endilega segið ykkar álit í könnuninni hér til hliðar.
Hættið þessu helvítis væli" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Skoðanakannanir | 2.4.2009 (breytt kl. 17:56) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
Athugasemdir
Ég trúi því vel að Sjálfstæðisflokkurinn verði áfram stærsti flokkurinn enda er hann langbest mannaður og nýbúinn að fá ungan, öflugan stýrimann. En ég held samt að vinstri flokkarnir nái hreinum meirihluta. Þeir fara samt ekki saman í stjórn nema þeir nái amk 33 mönnum samanlagt, jafnvel 34. Það yrði ferlegt að hafa Framsókn með, raunar óviðunandi.
Baldur Hermannsson, 2.4.2009 kl. 17:59
Þessari könnun ber ekki saman við könnun sem ég er að horfa á hjá ruv. Samt finnst mér verst hvað fáir framsóknarmenn heimsækja síðu þína.
Offari, 2.4.2009 kl. 19:02
Það er athyglisvert hvað Bjarni Harðar og co. fá mörg atkvæði. Þetta endurspeglat auðvitað bara samsetningu þeirra sem heimsækja síðuna.
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.4.2009 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.