Peningar? Nei. Hjálpa þjóðinni? Já

e499fad9a4b8e601d0197adceb9f1a25_300x225 Í Kastlljósviðtali einhverntíma fyrir áramót, sagðist Björgólfur Thor aðspurður hvort hann hyggðist skila einhverjum peningum aftur inn í bankann sinn, nei, það gæti hann ekki. En að hjálpa þjóðinni út úr vandræðunum... já, það gæti hann.

Á myndinni hér til vinstri, sést Björgólfur yngri svipast um eftir geislabaugnum sem hann hélt að væri yfir höfði sér.


mbl.is Samson greiddi fé til Tortola
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband