Bullið í vinstrimönnum

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherraOft hefur maður heyrt á undanförnum vikum og mánuðum að nú, eftir bankahrunið og hina skelfilegu gengisþróun, þá séu mikil tækifæri í ferðaþjónustu og vonir bundnar við mikla tekju og gjaldeyrisöflun á því sviði.  "Össur sagði að vel mætti rökstyðja að það væri góð fjárfesting af hálfu ríkisins að verja meira fé til ferðamála".  Hugmyndaauðgi vinstrimanna nær ekki lengra en til ríkisstyrkja og ríkisvæðingar, þegar uppbygging atvinnuveganna er annars vegar.

Á sama tíma og menn vilja fjárfesta í þessu mikla tækifæri veikrar krónu, þá á að heita að allar aðgerðir stjórnvalda miði að því að styrkja krónuna aftur, m.a. til þess að bjarga skuldsettum heimilum og fyrirtækjum í landinu.

Vinstrimenn vilja að ríkið fjárfesti í ferðaþjónustu á grundvelli veikrar krónu. Vinstrimenn ætla að sjá til þess að krónan styrkist..... Shocking


mbl.is Miklar vonir bundnar við ferðaþjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ætli ferðamönnum verði ekki líka takmarkaður aðgangur að landinu líkt var í Sovét í denn.

Offari, 27.3.2009 kl. 18:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband