Oft hefur maður heyrt á undanförnum vikum og mánuðum að nú, eftir bankahrunið og hina skelfilegu gengisþróun, þá séu mikil tækifæri í ferðaþjónustu og vonir bundnar við mikla tekju og gjaldeyrisöflun á því sviði. "Össur sagði að vel mætti rökstyðja að það væri góð fjárfesting af hálfu ríkisins að verja meira fé til ferðamála". Hugmyndaauðgi vinstrimanna nær ekki lengra en til ríkisstyrkja og ríkisvæðingar, þegar uppbygging atvinnuveganna er annars vegar.
Á sama tíma og menn vilja fjárfesta í þessu mikla tækifæri veikrar krónu, þá á að heita að allar aðgerðir stjórnvalda miði að því að styrkja krónuna aftur, m.a. til þess að bjarga skuldsettum heimilum og fyrirtækjum í landinu.
Vinstrimenn vilja að ríkið fjárfesti í ferðaþjónustu á grundvelli veikrar krónu. Vinstrimenn ætla að sjá til þess að krónan styrkist.....
Miklar vonir bundnar við ferðaþjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.3.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
Athugasemdir
Ætli ferðamönnum verði ekki líka takmarkaður aðgangur að landinu líkt var í Sovét í denn.
Offari, 27.3.2009 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.