Oft hefur maður heyrt á undanförnum vikum og mánuðum að nú, eftir bankahrunið og hina skelfilegu gengisþróun, þá séu mikil tækifæri í ferðaþjónustu og vonir bundnar við mikla tekju og gjaldeyrisöflun á því sviði. "Össur sagði að vel mætti rökstyðja að það væri góð fjárfesting af hálfu ríkisins að verja meira fé til ferðamála". Hugmyndaauðgi vinstrimanna nær ekki lengra en til ríkisstyrkja og ríkisvæðingar, þegar uppbygging atvinnuveganna er annars vegar.
Á sama tíma og menn vilja fjárfesta í þessu mikla tækifæri veikrar krónu, þá á að heita að allar aðgerðir stjórnvalda miði að því að styrkja krónuna aftur, m.a. til þess að bjarga skuldsettum heimilum og fyrirtækjum í landinu.
Vinstrimenn vilja að ríkið fjárfesti í ferðaþjónustu á grundvelli veikrar krónu. Vinstrimenn ætla að sjá til þess að krónan styrkist.....
![]() |
Miklar vonir bundnar við ferðaþjónustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.3.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Karlmannatíska : ACNE Studio
- Hin þöglu ár Cat Stevens, 1968 og 1969, berklana fékk hann 1968 en ekki 1969. (Sagnfræðigrúsk og tónlist).
- Allt er heilmynd og nú eru tilraunir gerðar til að heilmyndin fái snerti skin. Nú hefur Bogi Ágústsson haldið sig inni í sjónvarpinu en í heilmyndar sjónvarpinu kemur hann virðulegur gangandi niður úr loftinu eða upp úr gólfinu
- Spilaborg Evrunnar og íslenska fáfræðin
- Furðuleg vanþekking
- Gegn hernaði hvers konar
- Stuðningur við mannauðsstjóra og þeirra fólk
- Tjónið kemur fram af vaxandi þunga
- Hlý nótt
Athugasemdir
Ætli ferðamönnum verði ekki líka takmarkaður aðgangur að landinu líkt var í Sovét í denn.
Offari, 27.3.2009 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.