Góð hugmynd... eða vinsældaveiðar?

Gríðarlegur áhugi var fyrir þessu uppátæki Obama og miljónir manna fylgdust með og komu með spurningar til forsetans. Hann hlýtur að hafa haft her manna við að vinna úr spurningaflóðinu og svo fær hann auðvitað "réttu" (eða léttu) spurningarnar til að svara. Þessari vef-fundaherferð er ætlað að  efla stuðning almennings við efnahagsaðgerðir forsetans. PR-stunt, eins og það er kallað á fagmáli. Svolítið samfylkingarlegt.... 

Mig grunar að þetta verði vinsælt í einhvern tíma en verði þó ekki langlíft "show"

_gorrell_3_12_08_obama


mbl.is Obama fundar á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Jahá. Þetta hlýtur að vera djöfullinn sjálfur holdi klæddur. Versti maður jarðar!

Páll Geir Bjarnason, 27.3.2009 kl. 03:29

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Nei, nei, ég held að þetta sé ágætis karl .... bara ofmetinn. 

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.3.2009 kl. 03:53

3 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Af því hann er demókrati þá?

Páll Geir Bjarnason, 28.3.2009 kl. 02:21

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, einmitt. Svipað og vinstriflokkarnir hér eru ofmetnir

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.3.2009 kl. 03:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband