Geðþekkur maður

Ég hef einu sinni hitt Kristján Þór Júlíusson og hann hefur þægilega nærveru. Stundum finnst venjulegu fólki erfitt að nálgast og tala við mikla foringja og ég hef á tilfinningunni að Davíð Oddsson hafi verið þannig manngerð. Ég hef aldrei hitt Bjarna Benediktsson, "hitt" formannsefnið, svo ég get ekki dæmt um hann.

Bjarni Ben yrði að ég held sterkur og glæsilegur foringi Sjálfstæðisflokksins og ég treysti honum ágætlega til að leiða flokkinn. Kristján Þór yrði fínn í varaformanninn.


mbl.is Kristján Þór íhugar framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég held að Kristján smali meir en Bjarni. Ég reyndar þekki Bjarna ekkert heldur en ég tel Kristján ná betra sambandi við fólkið í landinu.

Offari, 18.3.2009 kl. 21:32

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég held samt að bakland Bjarna sé sterkara og rótgrónara úr Reykjavíkurelítunni

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.3.2009 kl. 00:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband