Í okkar litla þjóðfélagi eru allskyns tengsl óhjákvæmileg. Nú er svo komið að ef einhver hefur átt hlutabréf, sérstaklega í bönkunum og er jafnframt innvinklaður í stjórnmál af einhverju tagi, þá vakna umsvifalaust grunsemdir um spillingu. Sennilega er oftast ekki um neitt slíkt að ræða en þrátt fyrir það er óheppilegt að fólk í framboði til Alþingis lendi í slíkri umræðu.
Í DV.is í morgun var frétt með fyrirsögninni "Tryggvi fékk 300 milljóna kúlulán " og Tryggvi Þór Herbertsson staðfesti fréttina. Tryggvi útskýrir síðan málið á nýrri bloggsíðu sinni, sjá HÉR . Einnig er viðtal við Tryggva í Síðdegisútvarpi Rásar 2 eftir fréttir kl. 16.00 og hægt er að heyra á vefnum.
Hver og einn verður að gera upp við sig hvort hann trúir og treystir þeim sem eru í framboði. Þegar ég las fréttina fyrst þá hafði ég ekki heyrt neinar útskýringar á málunum frá Tryggva og ég játa það að mér þótti þetta slæm frétt þar sem ég hafði hugsað mér að styðja hann til 2. sætis í prófkjöri flokksins, en eftir lestur á bloggi hans og viðtalið á Rás 2, þá get ég ekki annað séð en að maðurinn sé traustsins verður. Hann er með hreint borð í dag og það hlýtur að vera aðalatriðið. En þá vaknar e.t.v. önnur spurning hjá sumu fólki, en hún snýst um vina og ættartengsl.
Hversu langt getur tortryggnin gengið? Eru kannski allir málsmetandi menn vanhæfir í íslenskri pólitík? Mér finnst það frekar langsótt.
Heimasíða Tryggva er hér: http://www.tryggvithor.is/
![]() |
Gagnrýnir fámenna rannsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.3.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.3.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 946692
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Gefizt upp fyrirfram
- Listapparöt landsbyggðar
- Loftlagskrísu áróður fjármagnaður af ríkisstjórnum
- Lofaði Halla forseti að taka ekki þátt í vopnakaupum til að senda á erlenda vígvelli? Er hennar yfirlýsing til einhversstaðar á prenti?
- Tíska : CHAUMET á herrana
- Landráð forseta Íslands
- Úreltar kreddur íslenskra (ó)ráðamanna
- Grænlendingar að sega Dönum upp vistinni ..
- VERIÐ AÐ ÚTBÚA "STORM Í VATNSGLASI"
- Hversvegna er erfitt að koma á friði, sem flestir myndu óska?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Vinna sem ég hlakka til að leiða og takast á við
- Guðmundur, Sóley og Styrkár skipa starfshópinn
- Um 600 skjálftar hafa mælst
- Ég trúi ekki að þetta hafi gerst
- Fær húsnæði miðsvæðis: Hætt við umdeild áform
- Halla kjörin formaður VR
- Boðar fleiri hagræðingartillögur
- Glímdi við veikindi og sætti barsmíðum
- Vinnustaðurinn óstarfhæfur
- Segir að stóru málin vanti
Erlent
- Duda vill bandarísk kjarnavopn til Póllands
- Fann vel fyrir stærsta skjálftanum
- Huawei tengt spillingarrannsókn
- Vilja fá kynningu áður en ákvörðun er tekin
- Líklega rangt að loka öllu
- Gistu á götum úti og í bílum vegna ótta við frekari skjálfta
- Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
- Segir víðtæka samstöðu vera að myndast
- Ég sagðist munu vernda ykkur og ég mun bera ábyrgð
- Sendinefnd Bandaríkjanna á leið til Rússlands
Íþróttir
- HK-ingurinn með 11 mörk fyrir Bandaríkin
- Mikil spenna í riðli Íslands
- Rétt að dæma markið af - á að endurskoða regluna?
- Kominn aftur í franska landsliðið
- Van Dijk boðnir þrír milljarðar í árslaun
- Óvænt u-beygja hjá forráðamönnum Barcelona
- Langdýrasti leikmaður í sögu Liverpool?
- Þjóðverjinn fer ekki fet
- Íslendingurinn einn sá verðmætasti í Frakklandi
- Konur: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum
Viðskipti
- Forstjóri Brims segir loðnukvótann mikil vonbrigði
- Sveitarfélög semja við Syndis
- Mikill munur á ríkinu og þjóðinni
- Hefnd Nixons
- Spá lækkun ársverðbólgu í 3,9%
- Smyril Line sigurvegari
- SKEL kaupir í Sýn
- Ísland fái gervigreindarstofnun
- Evrópusambandið bregst við tollum
- Styttist í vígslu hótelturns á Skúlagötu
Athugasemdir
Með hreint borð hver segir það? er þetta ekki akkúrat það sem er málið
menn fá lán en þurfa svo ekki að borga til baka
þetta er ég ekki að kaupa
Guðmundur Fr Þorsteinsson (IP-tala skráð) 11.3.2009 kl. 08:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.