Ingibjörg Sólrún sá sína sæng útbreidda, þegar skoðanakannanir sýndu að hún var umdeild sem foringi í flokki sínum. Það stóð aldrei neitt annað til fyrir nokkrum dögum síðan, en að hún héldi áfram sem formaður Samfylkingarinnar.
En hvað breyttist?
Skoðanakannanir, sjá HÉR
Þær raddir hafa lengi heyrst að Dagur B. Eggertsson sé réttborinn arftaki Ingibjargar í formannsstóli Samfylkingarinnar. Ég leyfir mér að fullyrða að þessi ákvörðun Ingibjargar hefur ekki komið Degi í jafn opna skjöldu og hann staðhæfir í þessari frétt.
"Rökrétt að Jóhanna taki við" My ass!
Einkennismerki Dags þegar hann tjáir sig, er að hann notar gjarnan lúkurnar og þá með þumalinn upp... eins og hann sé að húkka sér far. Hvort hann húkki sér far til vinstri eða hægri, á eftir að koma í ljós. Það vita allir að hugur hans stendur til vinstri, en það er ekki á vísan að róa þegar Samfylkingarfólk er annars vegar
Dagur mun bjóða sig fram sem formaður Samfylkingarinnar, ef Jóhanna gefur ekki kost á sér. Ég held að hún geri það ekki.
Rökrétt að Jóhanna taki við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.3.2009 (breytt kl. 01:19) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 945806
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.