Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í NA-kjördæmi héldu kynningarfund í Fjarðahóteli á Reyðarfirði í gærkvöldi. Frambjóðendurnir voru 9 talsins, fjórir karlar og fimm konur.
Svona kynningarfundir eru kannski ekki merkilegir en þó nauðsynlegir. Við vitum fyrir hvað núverandi þingmenn okkar í kjördæminu standa og þeir stóðu sig vel, þau Kristján ÞórJ úlíusson og Arnbjörg Sveinsdóttir . Arnbjörg er að mínu mati vanmetinn stjórnmálamaður sem helgast sennilega af því að hún talar lítið í ræðustól á þingi, en það er enginn mælikvarði á dugnað viðkomandi þingmanns. Af nýju frambjóðendunum fannst mér Tryggvi Þór Herbertsson standa upp úr og Björn Ingimarsson en einnig var þarna glæsileg og athyglisverð kona frá Akureyri, Anna Guðný Guðmundsdóttir
Á fundinum í gær, frá vinstri: Þórður (Doddi) Guðmundsson, fundarstjóri Reyðarfirði, Arnbjörg Sveinsdóttir Seyðisfirði, Björn Ingimarsson Þórshöfn, Kristín Linda Jónsdóttir Þyngeyjarsveit, Soffía Lárusdóttir Egilsstöðum, Tryggvi Þór Herbertsson (Neskaupsstað) Reykjavík, Gunnar Hnefill Örlygsson (?), Anna Guðný Guðmundsdóttir Akureyri, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir (?) og Kristján Þór Júlíusson Akureyri.
Sjá http://www.profkjor.is/?action=kjordaemi_nordaustur
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 6.3.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni í leiðinni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
Athugasemdir
Enn og aftur fréttir maður eftirá af fundum sjálfstæðismanna. Ég var reyndar að ninna í gærkvöld svo ég hefði hvort eð er ekki komist.
Offari, 6.3.2009 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.