Alheimskreppan skall á Íslendingum fyrstra þjóða af fullum þunga. Ég spái því að við verðum líka fyrst að jafna okkur á þessu. En til þess að svo megi verða þá verða íslensk stjórnvöld að liðka fyrir erlendum orkukaupendum sem hingað vilja koma með fyrirtæki sín, hvort sem það eru stóriðjufyrirtæki eða annar orkufrekur iðnaður. Þar liggja tækifæri okka, nú sem aldrei fyrr.
Fréttaskýring: Biðja fyrir betri tíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.3.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 84
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Trump rústaði Carbfix verkefninu á fyrsta degi í embætti
- Ást í strætó og skortur á GPS-hrósi
- Jafnvel ESB veit það
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
Athugasemdir
Við höfum alla burði til að vera fyrst upp úr skuldafeninu, þ.e. ef við nýtum okkur þau tækifæri sem eru innan seilingar.
Ágúst H Bjarnason, 2.3.2009 kl. 17:51
Takk fyrir innleggið, Ágúst
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.3.2009 kl. 18:38
Það er vonandi að fólk sjái í gegnum núverandi stjórn og kjósi almennilegt fólk sem veit hvaðan peningar koma.
Sigurjón, 2.3.2009 kl. 23:57
Vonandi ertu sannspár. Markaður okkar liggur helst í fiskinum því heimskreppan bitnar einna helst á iðnaði. Samdrátturinn verður einna helst í byggingar og bílaiðnaði. Það mun þýða samdrátt í áliðnaði hér en fólk hætti ekki að borða. En vonandi verður þetta tímabil stutt.
Offari, 3.3.2009 kl. 00:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.