Bankarnir voru of stórir

Seðlabankinn hafði ekki bolmagn til að bakka upp einkabankana. Klúðrið var fólgið í því að bankarnir uxu þrautavaralánveitanda sínum yfir höfuð. Bankarnir og ríkisstjórnin bera sameiginlega ábyrgð á því.
mbl.is Ekki brugðist við varúðarorðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Þetta vissu náttúrulega enginn. Þó minnir mig að Davíð hafi einhvertíman haft orð á þessu en enginn virðist hafa heyrt það. Þá hefur mig líklega bara dreymt það.

Offari, 27.2.2009 kl. 17:31

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þetta er allt bara vondur draumur. Þegar við vöknum, þá verður Davíð ennþá forsætisráðherra og allir eru hamingjusamir .... nema þessi 25% SEM HATA HANN!

Gunnar Th. Gunnarsson, 27.2.2009 kl. 17:53

3 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Ég hef sagt í gríni að það hefði verið gott ef við hefðum um síðustu áramót bara byrjað 2007 upp á nýtt með alla þá þekkingu sem við höfum nú.

Marinó G. Njálsson, 27.2.2009 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband