Samkvæmt hatursmönnum Davíðs Oddssonar, þá réði Davíð öllu og bar ábyrgð á öllu og meint vantraust á Seðlabankanum var Davíð að kenna. Aðalhagfræðingur Seðlabankans hefur þá væntanlega setið og staðið samkvæmt fyrirmælum Davíðs og verið svokölluð strengjabrúða hans.
En auðvitað var þetta ekki svona og leikhópur fáránleikans, vinstriflokkarnir, vita það vel. Takmarkinu er náð, að klekkja á Davíð Oddssyni, það eitt skipti máli.
Enginn virðist geta bent á að erlendir aðilar hafi ekki borið traust til Seðlabankans og svo virðist að eini tilgangurinn með nýju lögunum hafi verið að fullnægja hefnd og heift vinstrimanna á Íslandi, á manninum sem einna auðveldast hefur átt með að greina hræsnina í þessu liði og segja þjóðinni frá því á einföldu og skýru máli. Það er eðlilegt að vinstrimönnum svíði undan slíku.
![]() |
Nýr seðlabankastjóri settur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.2.2009 (breytt kl. 11:56) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bubbi þýðir ríkur maður, það er fyrsta merking orðins samkvæmt orðabókum. Vill Bubbi Morthens koma öðrum trúbadorum á framfæri?
- Hætta verður strax öllum ríkisstuðningi við samtökin 78
- Merkisberar andskólastefnunnar
- Veiðigjaldið í þjóðaratkvæðagreiðslu
- OG ENN VERÐUR "LENGT Í HENGINGARÓLINNI" HJÁ PLAY.........
- Fyrirsögnin á nú ættir að rekja í einhverja aðra ætt en Kristrúnar
- Lokalausnir fyrr og síðar
- Verið að fela eignarhaldið?
- Andóf sker ekki á fána.
- Biðlisti eftir hjúkrunarrými hefur lengst um 63,7% frá 2020
Athugasemdir
Þetta er fínt, nú er Davíð að fara í framboð í suðurkjördæmi samkvæmt heimildum...það verður nú gaman...:)
ÖSSI, 27.2.2009 kl. 11:59
Hvaða heimildum?
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.2.2009 kl. 12:03
Mbl.is...hef ekkert meira fyrir mér í þessu en ég var búinn að heyra þetta frá sjálfstæðismanni á suðurlandi fyrir nokkru síðan reyndar..
ÖSSI, 27.2.2009 kl. 12:05
Gott ef satt er
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.2.2009 kl. 12:08
Já nú mun Davíð líklega bjarga okkur. Ég tel hinsvegar erfitt fyrir foringjann að fá það traust sem hann þarf til að geta leitt okkur út úr þessum ógöngum.
Offari, 27.2.2009 kl. 12:33
Hann er víst búinn að bera þetta til baka...því miður...
ÖSSI, 27.2.2009 kl. 12:35
Þetta var alltofstutt bjartsýnskast.
Offari, 27.2.2009 kl. 12:50
Sagt er að sá sem beiti sverði muni falla fyrir sverði. Þetta á vel við um Davíð.
Þorvaldur Guðmundsson, 27.2.2009 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.