Heillaóskir

Það er við hæfi að óska nýum seðlabankastjóra velfarnaðar í starfi. Það mun samt væntanlega ekki auka traust erlendis frá, að skilaboðin frá Íslandi séu þau að þjóðin eigi ekki hæfa menn í starfið. Að hún sé hálfgert þriðja heims ríki sem þurfi aðstoð "lærðra manna" við úrlausn vandamála sinna.

En kannski er rétt að fá utanaðkomandi einstakling í þetta. Það virðist sama hver er á Íslandi í dag, engin er hafinn yfir tortryggni. Tja.... nema aðahagfræðingur Seðlabankans sem fær að halda sínu starfi. Hann bar víst ekki ábyrgð á neinu í sínu starfi. Errm


mbl.is Versta seðlabankastjóraembætti á Vesturlöndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband