Ég spái því að ISG dragi sig út úr pólitík. Kyndillinn sem hún tók úr hendi Össurar Skarphéðinnssonar er varla nema grútartýra í dag. Kannski er framboð Jóns Baldvins einhver teikn um fráfall hennar úr pólitík.
Stjarna ISG skein skært á borgarstjóraárum hennar en hringlandahátturinn varðandi landsmálapólitíkina skaðaði hana mikið og hún hefur ekki borið barr sitt síðan sem stjórnmálamaður. Landsmálin eru ekki hennar tebolli.
Ingibjörg Sólrún kynnir áform sín síðar í vikunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.2.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
- Ástæða til að ætla að eldgosahrinu fari að ljúka
Erlent
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
Athugasemdir
Án þess að ég þekki neitt til þá geri ég ráð fyrir að þú hafir rétt fyrir þér.
Kosningar verða hér eftir tvo mánuði. Ætli ISG að vera með í þeim þá þarf hún að koma inn í þá baráttu að fullu innan nokkurra daga. Prófkjör í Samfylkingunni í aðdraganda þeirra geta ekki beðið og samstarfsmenn hennar verða að fá svör hvort hún hafi heilsu til að standa í forystu í flokknum í prófkjöri, kosningum, samningum um myndun ríkisstjórnar og hugsanlega taka sæti í næstu ríkisstjórn sem ráðherra.
Þetta er bara þannig pakki að okkur fullfrískum köllunum mundi þykja nóg um.
Eftir þrjá heilauppskurði á fjórum mánuðum get ég ekki ímyndað mér annað en læknar hennar og fjölskylda leggi að henni að taka það rólega næstu misserin og ná heilsu. Takist það þá er henni í lófa lagið að snúa sér aftur að pólitík og koma inn að fjórum árum liðnum.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 25.2.2009 kl. 17:44
Sammála þér Friðrik, nema ég held hún eigi ekki afturkvæmt í formanninn
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2009 kl. 18:24
Er ekki hægt að gera hana að seðlabankastjóra? Ingibjörg stóð sig vel sem borgarstjóri og mér fannst hún koma sterk rétt eftir bankahrunið. Veikindi hennar eiga eflaust einhvern þátt í að ekki tókst henni að halda flokknum saman. En mér þótti misnotkun hennar á óstandinu til að reyna að þvinga Sjálfstæðisflokkinn í ESB aðild vera ógeðfeldar.
Offari, 25.2.2009 kl. 19:48
Hún var aldrei borgarstjóri nema að nafninu til. Frekar blaðafulltrúi. Alfreð var hinn sanni borgarstjóri og réði og stjórnaði R-listanum.
Víðir Benediktsson, 25.2.2009 kl. 20:06
Mjööög ógeðfeldar, svo ekki sé meira sagt, Offari.
Já, Víðir, það er sennilega meiri sannleikur í þessu hjá þér en margur vill viðurkenna. Karlinn er ótrúlega útsmoginn.
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2009 kl. 22:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.