Ég gerði skoðanakönnun hér á blogginu mínu í desember sl. Ég svaraði nei í þessari könnun. Jón Baldvin á sér marga fylgismenn og eflaust myndi hann fá slatta í persónukjöri. J.B. er litríkur karakter og eflaust verður gaman að honum á þingi en flautaþyrill var hann og flautaþyrill er hann. Konungur populismans hefur ekkert breyst.
Hér að neðan er niðursta könnunarinnar.
Spurt er: Er Jón Baldvin á leið í pólitík að nýju?
Já, með Samfylkingunni 16,0%
Já, og stofnar nýjan flokk 33,8%
Nei 50,3%
376 hafa svarað
![]() |
Jón Baldvin tilkynnir framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 25.2.2009 (breytt kl. 17:10) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stuðningur við mannauðsstjóra og þeirra fólk
- Tjónið kemur fram af vaxandi þunga
- Hlý nótt
- Héðan og þaðan, þangað þarna
- Saga, menning og skógar við Breiðafjörðinn
- Arfleifð Guðjóns Samúelssonar
- Woody Allen lifir enn
- Stýrir talan á vigtinni lífsgleðinni þinni?
- Kommissarar Kristrúnar
- Nýr rektor Háskóla Íslands byrjar illa
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Snjókaldur en þó ekki Væringi
- Ítrekað bent á hættuna án árangurs
- Vegurinn á kafi: Tugum ferðamanna komið til hjálpar
- Ráðið frá því að vera á ferðinni á sunnanverðu hálendinu
- Þrifu blóð í iðnaðarbili og Teslunni
- Sveinn nýr formaður stjórnar spítalans
- Þóra Kristín yfirgefur Íslenska erfðagreiningu
- Móðirin í reglulegum heimsóknum hjá dóttur sinni
- Fresta byggingu nýrrar heilsugæslu
- Hraðbankinn fundinn með 22 milljónum króna
Athugasemdir
Það heitir "flautaþyrill" ekki flautuþyrill.
flautir
flautir
flautum
flauta
Sem sagt mjólkurafurðin flautir.
Halldor G Jónasson (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 16:56
Takk fyrir Halldór, ég leiðrétti þetta
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.2.2009 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.