Hugmynd framsóknarmanna hljómar rosalega vel, svona rétt fyrir kosningar, en Jóhanna og Steingrímur J. sýna ábyrgð og raunsæi í málinu, finnst mér. 90% lánin var krafa framsóknar í stjórnarmyndunarviðræðunum 2003 og það kom sér eflaust vel fyrir einhverja sem þess nutu, en viðbúið er að einhver hluti þeirra séu að kikna undan verðtryggðu lánunum í dag. Ég óttast hins vegar að þessi hugmynd framsóknarmanna verði útfærð af vinstriflokkunum í einhverjum sósíalískum stil og að útkoman verði bullandi óánægja vegna mismununar.
Tímasetningin á 90% lánunum gat ekki verið verri. Á sama tíma og framkvæmdirnar við Kárahnjúka og álverið á Reyðarfirði voru í hámarki, var 7 sinnum meira fjármagni heldur en framkvæmdirnar eystra kostuðu samanlagt, dælt inn í hagkerfið. 90% lánin voru hugsuð til að hjálpa ungu fólki til að eignast sína fyrstu íbúð, en þegar bankarnir fóru inn á íbúðalánamarkaðinn, þá notaði almenningur ódýra lánsféð til að borga upp gömlu Íbúðalánasjóðslánin og keypti sér dýra bíla, nýjar innréttingar og mublur eða fór í dýr ferðalög o.fl. fyrir mismuninn, ef einhver var. Þá fyrst varð fjandinn laus varðandi þensluna. Auk þess var auðvitað byggt allt of mikið af húsnæði.
Andstæðingar framkvæmdanna fyrir austan (VG) kenndu þeim um alla þensluna, en það var auðvitað bara eins og hvert annað stjórnarandstöðupíp. Þeir vissu betur.
Setur Íbúðalánasjóð á hausinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.2.2009 (breytt kl. 17:33) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 946007
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 50
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.