Stađlota í ökukennaranáminu

Nú hefst enn ein stađlotan í ökukennaranáminu á miđvikudaginn. Ţetta eru ansi margar ferđir sem ég ţarf ađ fara til Reykjavíkur, 10-12 ferđir á einu og hálfu ári.

 Ég mćli međ ađ foreldrar, börn og ekki síst grunnskólakennarar skođi http://umferd.is/ . Góđur og gagnlegur vefur í umferđarfrćđslu.

1206025447yMb96jK


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

Sćll Gunnar!

Góđ ráđ! Og ţá fćrđu nćr enga svörun!   

Vinkona mín sem hefur bloggađ lengi um líf sitt, skođanir og mjög margt - tekur eftir ađ ţegar hún skrifar um alvarleg mál sem ćttu ađ snerta marga - kemur oft ekki eitt einasta komment - en sé hún fullkomlega ađ fíflast fer stundum skriđa af stađ!      Gangi ţér vel í stađlotunni - ţó ég verđi bara ađ geta mér til um hvernig gengur fyrir sig ;)

Hlédís, 11.2.2009 kl. 23:29

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir ţađ, Hlédís

Gunnar Th. Gunnarsson, 12.2.2009 kl. 12:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband