Nú hefst enn ein staðlotan í ökukennaranáminu á miðvikudaginn. Þetta eru ansi margar ferðir sem ég þarf að fara til Reykjavíkur, 10-12 ferðir á einu og hálfu ári.
Ég mæli með að foreldrar, börn og ekki síst grunnskólakennarar skoði http://umferd.is/ . Góður og gagnlegur vefur í umferðarfræðslu.
Flokkur: Menntun og skóli | 10.2.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Þjóðhátíðardagur Írlands 17. mars
- Bláa höndin/Rauðir fánar
- Að heyra ekkert, sjá ekkert og segja ekkert vont málþingið
- Þörf á fordómalausri umræðu
- Breytt hugarfar
- Finnið þið ei styrkinn aldamótaverks, ljóð frá 9. júlí 2005.
- Heldur óvenjulegt
- Hvað um okkur Íslendinga og okkar nær umhverfi. Má ekki efla landamæri okkar fyrir óþokkalíð sem hefur ekki áhuga á okkar málum?????
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hernaðarútgjöld Þýskaland - aukningin er blasir við er slík, kalla verður það söguleg tímamót!
Athugasemdir
Sæll Gunnar!
Góð ráð! Og þá færðu nær enga svörun!
Vinkona mín sem hefur bloggað lengi um líf sitt, skoðanir og mjög margt - tekur eftir að þegar hún skrifar um alvarleg mál sem ættu að snerta marga - kemur oft ekki eitt einasta komment - en sé hún fullkomlega að fíflast fer stundum skriða af stað! Gangi þér vel í staðlotunni - þó ég verði bara að geta mér til um hvernig gengur fyrir sig ;)
Hlédís, 11.2.2009 kl. 23:29
Takk fyrir það, Hlédís
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.2.2009 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.