Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 9.2.2009 (breytt kl. 01:44) | Facebook
Athugasemdir
Sæll gamli minn....
Það er ljóst að sú rannsóknarnefnd sem er að störfum inni í seðlabankanum kemur til með að upplýsa að þar hefur verið unnið þrekvirki síðustu mánuði.
Vinstra liðið er skíthrætt við niðutstöðuna og reynir að blinda almúgan þessar mínúturnar með einhverjum skíta-populisma til að fá fína kosningu eftir nokkrar vikur.
Þegar niðurstaðan liggur fyrir og vinstra-fólkið verður gert að athlægi, þá verður gaman að sjá hvað næsta "bylting" verður kölluð.
"Burt-með-beljuna-byltingin" ???
Nói Blomsterberg (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 02:15
Staðreyndin er sú að vinstra liðið sættir sig ekki við rannsóknarniðurstöðu hægra liðsins og öfugt. Ég er til í að fórna öllu gamla draslinu til að hægt verði að byggja upp aftur. Fortíðin þarf að víkja fyrir framtíðini og vonandi fara stjórnmálamenn seðlabankastjóri og forseti að skilja það.
Offari, 9.2.2009 kl. 11:38
Rannsóknarnefndin er þverpólitísk með aðkomu einhverra útlendinga skilst mér. Ég held að vinna nefndarinnar sé hafin yfir allan pólitískan vafa.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.2.2009 kl. 12:24
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 84
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Trump rústaði Carbfix verkefninu á fyrsta degi í embætti
- Ást í strætó og skortur á GPS-hrósi
- Jafnvel ESB veit það
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
Skapa traust og trúverugleika gagnvart hverjum? Samfylkingarfólki og V-grænum? Ekki virtist skorta á trúverugleikan gagnvart Seðlabankastjórninni þegar AGS lánaði okkur. Ekki heldur vilyrði ýmissa þjóða til hins sama. Gerðu þessir aðilar kröfu um að Davíð yrði vikið frá?
Niðurstöður rannsóknarnefndarinnar um aðdraganda bankahrunsins munu liggja fyrir í nóvember. Ég get alveg beðið rólegur þangað til, en vinstrimenn vilja flýta aftökum áður en það verður of seint. Þeir óttast niðurstöður nefndarinnar.