20 eldgos á dag í heiminum

Á vísindavef Háskóla Íslands er eftirfarandi um fjölda eldfjalla í heiminum:

Fjöldi eldfjalla sem gýs á hverjum tíma:Kannski um 20
Fjöldi eldfjalla sem gýs á hverju ári:50-70
Fjöldi eldfjalla sem gýs á hverjum áratug:Um 160
Fjöldi eldfjalla sem gosið hafa á sögulegum tíma (historical eruptions):Um 550
Fjöldi eldfjalla sem gosið hafa á nútíma (holocene, síðustu 10.000 ár):Um 1300

Það er talið að 75% eldfjalla séu neðansjávar en taflan hér að ofan sýnir eldfjöll á landi. Ef hlutfallið er það sama neðansjávar, þá má búast við því að á hverjum degi séu u.þ.b. 80 eldfjöll að gjósa.


mbl.is Gos hafið í Asama
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband