Ég er ekkert hissa að Svíar sjái vandamál í hvalveiðum okkur, vandamál eru atvinnugrein hjá þeim, en mér er illa brugðið ef Norðmenn taka undir þessa gagnrýni. Norðmenn veiða sjálfir miklu fleiri hvali en við og hafa gert í mörg ár.
Frumbyggjar í Bandaríkjunum, Kanada, Grænlandi, Rússlandi og e.t.v. í fleiri löndum fá að veiða sína hvali óáreittir og því skyldum við ekki fá að gera það líka? Erum við ekki frumbyggjar á Íslandi með langa veiðihefð á hvölum? Eða þurfum við að klæðast loðfeldum af ísbjörnum, selum og sauðnautum til þess að teljast frumbyggjar?
Hvalaskoðunarmenn halda því fram að hagsmunir þeirra séu í hættu vegna hvalveiða en þeir geta ekki bent á dæmi um slíkt, t.d. frá Noregi, máli sínu til stuðnings. Auk þess gefa hvalveiðar heilmikil tækifæri til þess að laða að erlenda ferðamenn. Nýr bloggvinur minn fjallar um nokkrar góðar hugmyndir í þessari bloggfærslu HÉR
Gefðu manni fisk og hann hefur að borða í einn dag. Kenndu manni að veiða og..... hann situr á bakkanum allan daginn og drekkur bjór
![]() |
Norræn gagnrýni á aukinn hvalveiðikvóta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 28.1.2009 (breytt kl. 16:24) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 947501
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Skilda GPS í ökutæki
- Allt þegar þrennt er, kaffistríð og dularfulla sjalið
- Rændu börn Rússa
- Í Ísrael er kynnt undir kvígum og krökkum og vonað, að ragnarök komi nú senn
- Árssamband við Orkuveituna bugar miðaldra konu
- Fyrstu 20 dagar ágústmánaðar 2025
- Í sumarvinnu á M/S Öskju sumarið 1963
- Látum Milton Friedman leysa efnahagsvanda Íslendinga og Seðlabanka Íslands
- Nýi gátlistinn fyrir Menningarnótt
- Hvað margar Gasa borgir eru í heiminum í dag. Ramgerðar byggingar, með neðanjarðar borgum og herstöðvum. Síðan eru gerðar árásir út úr borgunum, drepnir 1000?, hundruð? teknir til fanga, til að hóta að drepa þá þegar einhver vill eyða óværunni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.