Þegar haldið var upp á 100 ára heimastjórnarafmælið, þá var forsetaembættinu ekki boðið á nokkurn hátt að koma að því. Forsetinn fékk einungis boðskort til að hlusta á ræður annarra. Þetta líkaði Ólafi ekki og lét sig hverfa úr landi, fór á skíði til Bandaríkjanna með Dorrit. Að hátíðarhöldunum loknum var boðað til Ríkisráðsfundar, en venja er að Forsetinn stýri slíkum fundum, en heimilt er að handhafar forsetavalds geri það ef Forsetinn er ekki viðlátinn.
Ólafur Ragnar varð æfur af reiði þegar hringt var í hann til Bandaríkjanna og honum tilkynnt um ríkisráðsfundinn. Hann var búinn að smella á sig skíðunum snemma morguns og var á leiðinni í fjallið. Hann skíðaði ekkert þennan dag. Hann sagði síðar að hann tæki hlutverk sitt sem aðal manninn á ríkisráðsfundum mjög alvarlega.
Davíð Oddsson gerði grín að Ólafi fyrir vikið og sagði "Þetta er einhver reginmisskilningur hjá blessuðum forsetanum" Forsetinn hafði í viðtölum sagst vera öryggisventill þjóðarinnar "... og það er þá þýðingarmikið að öryggisventillinn haldi jafnvægi þegar ekkert er að gerast", sagði Davíð.
Davíð er snillingur
![]() |
Ekki tími fyrir málfund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.1.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 947501
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Í sumarvinnu á M/S Öskju sumarið 1963
- Látum Milton Friedman leysa efnahagsvanda Íslendinga og Seðlabanka Íslands
- Nýi gátlistinn fyrir Menningarnótt
- Hvað margar Gasa borgir eru í heiminum í dag. Ramgerðar byggingar, með neðanjarðar borgum og herstöðvum. Síðan eru gerðar árásir út úr borgunum, drepnir 1000?, hundruð? teknir til fanga, til að hóta að drepa þá þegar einhver vill eyða óværunni.
- ,,Komdu sæll og blessaður
- Af gömlum körlum & myrkri sýn Sýnar ...
- Jesú, var að komast á annað stig, stig 2,. Þá kemur tímabil tilboðanna. Þá var honum boðið að þiggja öll auðæfi veraldar, eða allt sem hugurinn girnist. Ef hann þiggur það, þá fær hann það. Ef hann þiggur það ekki þá kemur næsta atlaga.
- Baráttan heldur áfram
- Hvað hefði nýtt kostað ?
- Grafið eftir mynt.
Athugasemdir
Hvað ertu að rifja upp gamlar spælingar. Óli er í frontinum í dag, og stendur sig glimrandi.
sei sei.
hilmar jónsson, 27.1.2009 kl. 18:55
Er öryggisventillinn í lagi?
Offari, 27.1.2009 kl. 19:04
Sandkassaleikur! Sá nokkur þegar DO ullaði
Hlédís, 28.1.2009 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.