Það verður fróðlegt að sjá hve mikið langlundargeð mótmælendur muni sýna þessu nýja pólitíska faðmlagi. Einungis helmingur ríkisstjórnarinnar fer frá völdum ef þessir aðilar ná saman.
Það er athyglisvert að sjá Steingrím öðlast landsföðurslegt yfirbragð á einni nóttu. Ég er svo vanur að sjá hann hrópa og kalla með hnefann á lofti, að mér verður eiginlega hálf hverft við að sjá þessi hamskipti.
Af hálfu þeirra sem yst eru til vinstri í pólitík, er óbeitin mest til þeirra sem "gæla" við sósíalismann, líkt og kratar gera. Slík hugmyndafræði er verri í augum margs VG-fólks en allt annað. Það er óvinur númer eitt við "alvöru" vinstrimennsku. Þeir líkja því við þunnt kaffi, sem er verra en ekkert kaffi.
![]() |
Falið að mynda stjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.1.2009 (breytt kl. 16:45) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 947215
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Heilkennið TDS sem veldur depurð; Mentis Captio - föngun huga ...
- Framferði litla minnihlutans á Alþingi ósvífni í meira lagi. Kleppur hraðferð?
- Vond ráð sérfræðinga
- OFT HEFUR VERIÐ ÞÖRF EN NÚ ER NAUÐSYN.......
- Nýr verkefnastjóri fjölmenningar ráðinn til Hafnarfjarðarbæjar
- Herratíska : DIOR með gestahönnuðinum Lewis Hamilton
- Umbylting stjórnarfarsins í bága við stjórnarskrá og drengskaparheit
- Stjórnarskráin
- Hefði farið gegn reglum
- Af hverju má ekki fagna eigin menningu?
Athugasemdir
"Þjóðin" sem hefur hangið niðri á Austurvelli, skemmandi eldhúsáhöld með palestínutrefla fyrir andlitinu á auðvitað ekki betra skilið en svona klúbb, en ÉG hef ekkert gert af mér.
Mér finnst hins vegar framkoma forsetans athyglisverð. Í gær segir hann hvað ný stjórn á að gera og í dag kallar hann á tvo flokksformenn og segir þeim hvernig stjórn þeir eiga að mynda.
Byltingarforinginn, 27.1.2009 kl. 13:33
Já, þetta verður athyglisvert
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.1.2009 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.