Eru dagar Ingibjargar í stjórnmálum taldir, og ef svo er, hver tekur þá við flokknum? Maðurinn með grátstafina í kverkunum, varaformaðurinn? Eða púkinn á fjósbitanum og ólíkindatólið, Össur? Mér sýnist ekki vera um auðugan garð að gresja í þessu flokkskraðaki.
![]() |
Samþykktu ályktun um stjórnarslit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.1.2009 (breytt kl. 23:37) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 947172
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Það er sumar
- Kjarnorkuvopn og Íran
- Steingrímur Hermannsson og "Bókun 35"
- Áróðurs fjölmiðillinn RÚV
- Veldur gervigreind geðrofi og takmarkaðri sýn á heiminn
- Misheppnuð verkstjórn
- Viðtal við heilbrigðisráðherra bandaríkjanna RFK Jr.
- Sjaldan veldur einn er tveir deila
- Hver er bólusetningastaða þeirra greindu og látnu?
- Líklega það versta sem minningu Washingtons hefur verið gert !
Athugasemdir
Reyðarfjörður ljótur fjörður?
Hafþór Skúlason (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 23:50
Dr. Dagur tekur væntanlega við. Þeir vilja eflaust tefla fram "nýju" andliti sem ber "enga ábyrgð" á stöðunni í landsmálum.
Magnús Þór Friðriksson, 22.1.2009 kl. 00:08
Formannsslagurinn er löngu byrjaður. Hin ýmsu útspil gæðinganna sýndu það. Sterkur leikur hjá Samfylkingunni að velja Dag.
Baldur Hermannsson, 22.1.2009 kl. 00:28
Já, gæti verið. Sennilega best að skipta umforystufólk í öllum flokkum. Ég er á því að Geir og Þorgerður eigi að segja af sér þegar þessi stjórn líður undir lok.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.1.2009 kl. 00:29
Já þetta höfum við séð áður, kosningaslagsfnykur í loftinu og eflaust eini ungi framsóknarmaðurinn og það formaðurinn að bjóða sig,, gat nú verið
þetta er allt sama ruglið
Æja Honkanen (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 01:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.