Engin dýraverndunarlög eru í Kína og þ.a.l. engin viðurlög við illri meðferð á dýrum. Sumt fólk virðist enga samúð finna í brjósti sér ef dýr kvelst. Einn þeirra sem bloggar við þessa frétt setur inn myndband frá Kína, sem sýnir þegar verið er að flá hund lifandi. Ég horfði á blábyrjunina og gat svo ekki meir. Þvílíkur viðbjóður!
Sumt fólk vill banna allar tilraunir á dýrum í læknisfræðilegum tilgangi. Ég er ekki sammála því, ef þess er gætt að dýrin kveljist ekki. Eflaust eru einhverjar tilraunir á dýrum þar sem ekki verður hjá því komist að þau kveljist en þá ber að lágmarka það eins og frekast er unnt.
Mannréttindi eru einnig fótum troðin í Kína og það er auðvitað enn óhugnanlegra. Samt grunar mig að ill meðferð á dýrum skori hærra á hneykslunarmælum sumra. Furðulegt.
Með óbragð í munni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Einungis máttlaus sýndarmennska Þorgerðar.
- Vel klæddir herrar á GOLDEN GLOBE 2025
- Skuggahliðar kvenna gerðar að söluvarningi - Real housewives/Desperate housewives
- Hey.
- Heldur óljóst - en samt
- Sjálfsdyggðamerkingar og froðufull bj-glös.
- Bæn dagsins...
- Óreiðuskoðanaröskun dagsins - 20250105
- Upphaf árs
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚV AF SVÆÐINU.....
Athugasemdir
Það er rangt að beita menn ofbeldi alveg eins og það er rangt að beita dýr ofbeldi, öll erum við í hamingjuleit og höfum líka rétt á því.
Í Kína er ekki borin nein virðing fyrir lífi. Það sést til dæmis hvernig þeir fara með Tíbeta. Svo eru ríkisrekin fyrirtæki sem blanda melamíni í mjólkurduftið. Kínversk stjórnvöld stunda hiklaust sögufalsanir og lygar. Mér finnst ekki skrítið að þeir fari svona illa með dýrin, eftir að hafa séð hvernig þeir fara með mannfólkið sem býr í landinu "þeirra".
Matthías (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 17:06
Sammála. Halldór Blöndal skoraði fast hjá mér þegar hann hliðraði sér hjá því að sitja apakattaveisluna í Perlunni og hlýða á fjöldamorðingjann frá Kína syngja O sola mia í boði íslenskra stjórnvalda.
Árni Gunnarsson, 3.1.2009 kl. 17:50
Reyndar hefur það færst í vöxt undanfarin ár að fyrirtæki eru einkarekin í Kína, en það gerir ekki ástandið skárra, sennilega verra ef eitthvað er.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.1.2009 kl. 17:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.