8 ára gamall drengur í Bandaríkjunum myrðir föður sinn af yfirlögðu ráði og særir annan. Það þykir frétt í landi tækifæranna að drengurinn skuli metinn ósakhæfur af sálfræðingi. Saksóknari hefur áhyggjur. Hann hefur áhyggjur af því að ef dómari úrskurði drenginn ósakhæfan, því þá muni fórnarlömbin aldrei sjá réttlætinu fullnægt.
Ætli sé nokkur leið að koma vitinu fyrir þessa menn?
Níu ára ekki sakhæfur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 945803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
Athugasemdir
Nei, það er engin leið. Í mörgum öðrum löndum ganga menn alltof langt í hina áttina - unglingar vaða uppi með skemmdarverkum og misþyrmingum vegna þess að þeir þekkja lögin og vita að ekki má refsa þeim.
Baldur Hermannsson, 31.12.2008 kl. 01:04
Alveg rétt Baldur
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.12.2008 kl. 01:09
Eru þeir ekki kallaðir AÐGERÐASINNAR á Íslandi af sumum ?
Bjorn Jonsson (IP-tala skráð) 31.12.2008 kl. 04:18
já, í mörgum löndum. Íslandi þar með talið.
Að mínu mati er þetta foreldrunum að kenna. Það sögðu allavegana grunnskólakennararnir mínir.
Birgir Hrafn Sigurðsson, 31.12.2008 kl. 09:46
Pabbinn átti þetta skilið, fyrr eða síðar hefði strákurinn annaðhvort verið drepinn af pabba sínum eða þá fyrirfarið sér til þess að flýja ofbeldið
Gísli Snorri (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 02:59
Gísli, eftir því sem ég hef lesið í bandarískum fréttaveitum þá er þetta rétt - þótt ófagurt sé.
Baldur Hermannsson, 1.1.2009 kl. 03:12
Aðstæður drengsins skipta í raun engu máli. Hann á aldrei að vera dæmdur sakhæfur.
ára gamall drengur...glætan
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.1.2009 kl. 07:15
Tja, það hefur samt mikil áhrif á afstöðu manns til drengsins og þess verknaðar sem hann framdi. Einnig hlýtur það að hafa mikil áhrif á framtíð hans sjálfs - hvers konar meðferð hann fær, sálfræðihjálp og svo framvegis.
Baldur Hermannsson, 1.1.2009 kl. 15:01
Já, harðræðið sem drengurinn bjó við ætti nú að vinna hug og hjörtu bandarísku þjóðarsálarinnar.
Fólkið í landinu fellir fleiri tár yfir "Bambi", "Lassí" og "Willy" , heldur en mannfólki í neyð.
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.1.2009 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.