Hvað hefðu margir úr þessum hópi mótmælenda mætt við sendiráð USA ef Hamas-samtökin væru hægrisinnuð en ekki til vinstri eins og þau eru skilgreind? Eða í mótmælin yfir höfuð? Hmmm.... ég giska á....enginn. Og mikið rosalega er þetta hallærislegt að hylja svona andlit sitt eins og bófi. Eða er e.t.v. verið að koma í veg fyrir að það sjáist að þetta er sama fólkið og brýtur rúður og kastar eggjum í öðrum mótmælum?
Múslimar hóta þeim dauða og tortímingu sem voga sér að móðga þá. Mótmælendurnir við bandaríska sendiráðið á Íslandi í dag eru sennileg hólpnir.
Mótmæla við bandaríska sendiráðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.12.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- 33 Ísraelar fyrir 1000 sem hafa dvaið í fangelsum í Ísreal.
- Mikill vill meira og fær aldrei nóg...
- Er líf í tuskum eða lífsmark?
- Fimmtíu er ágætis byrjun
- Skoðanakúgunin hert
- Í þessari frétt endurspeglast elítuviðhorf wóksins og svo frjálslyndi almennings - nema það er rangnefnt í fréttinni að stjörnurnar í Hollywood séu frjálslyndar
- Hamingja
- Karlmannatíska : PRADA í sumarið 2025
- Busl og skvamp
- Hvetjandi strætó og mögulegir galdrar
Athugasemdir
Hamas samtökin eru hvorki hægri né vinstri sinnuð heldur eru þetta morðóð hryðjuverkasamtök.
Adam (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 20:11
Kom nú reyndar fram í frétt útvarpsins, að um væri að ræða fólk sem hefur verið að mótmæla í bænum undanfarnar vikur. Veit ekki meir. En sumum líkar að mótmæla, mótmælanna vegna.
Sigurður Rúnar Sæmundsson, 30.12.2008 kl. 20:32
Ummm ég mundi kalla Hamas íslamska þjóðfrelsishreyfingu. Ertu ekki að rugla við PLO sem frekar hafa viljað kenna sig við vinstri vænginn og er önnur þjóðfrelsishreyfing í Palestínu?
Mótmælin eru vegna fjöldamorða Ísraelsstjórnar, ekki til stuðnings Hamas.
Nonni, 30.12.2008 kl. 22:58
Þaðer auðvitað mismunandi hvernig vinstri/hægri er skilgreint í hverju landi fyrir sig, t.d. væri Sjálfstæðisflokkurinn skilgreindur sem miðjuflokkur mjög víða. Hamas er andspyrnuhreyfing, ekki þjóðfrelsishreyfning.
Hamas, sem pólitísk samtök, eru runnin undan rifjum Muslim Brotherhood , sem byggist á ofbeldi gegn óbreyttum borgurum og sem stjórnmálahreyfing er hún skilgreind sem hryðjuverkasamtök af mörgum þjóðum, m.a. af Evrópusambandinu, Japan, Ástralíu, Bretlandi og Bandaríkjunum o.fl.
Þetta eru íhaldssöm öfl í trúarlegum skilningi og mannréttindabrot er rauður þráður í allri þeirra hugmyndafræði. En svo skreyta þeir sig með stuðningi við ýmiskonar velferðarmál, s.s. skóla og sjúkrahús. Eikunarorð þeirra segja allt sem segja þarf:
Allah is our objective. The Prophet is our leader. Qur'an is our law. Jihad is our way. Dying in the way of Allah is our highest hope
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.12.2008 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.