"Upplýsingar sem fyrirtækið vill afla er m.a. um kröfur á hendur einstaklingum, um gjalddaga, eindaga og greiðsludag. Unnið sé með þær til að reikna út meðalgreiðslutíma hjá hverjum einstaklingi, og selja aðgang að niðurstöðunum".
Þarna er alltof langt gengið í persónu-njósnum . Þeir sem eru með allt niðrum sig í fjármálum, fara á einhvern lista... vanskilalista eða eitthvað þ.u.l. og það er kannski réttlætanlegt til að gæta hagsmuna meirihluta almennings. Hins vegar verður að gæta þess þá líka að einstaklingar séu teknir af slíkum lista, þegar hlutirnir lagast hjá viðkomandi.
Lánstraust er að snuðra eftir upplýsingum til að selja. Snuðra um meðalgreiðslutíma! Bölvaður dónaskapur og ekkert annað.
Kristinn Pétursson skrifar ljómandi góðan blogg-pistil fyrir akkúrat ári síðan um Lánstraust, sjá HÉR
![]() |
Lánstrausti hafnað í þriðja sinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 26.12.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 946888
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Áróðursmyndir ríkisstjórnar í anda Norður-Kóreu
- Á meðan, á Írlandi
- Hópnauðganafaraldurinn evrópski
- Innileiki og ábyrgðarleysi
- Alþingi og flokksræði...og lýðræðið
- Uppnámið magnast til vinstri
- LOKSINS - VIRÐIST KOMINN ÞJÁLFARI, SEM VILL PRÓFA NÝJA OG JAFNVEL ÓHEFÐBUNDNA HLUTI......
- Hefur þú framið hugsanaglæp?
- Blaðamenn þegja í skömm
- Sigraði populisminn
Athugasemdir
Ég held meira að segja að þetta fyrirtæki sé í eigu bankanna. Nú eru bankarnir komnir í eigu ríkisins og spurning hvort ríkið ætlar áfram að halda úti svona persónunjósnum. Lendi fólk inn á listum Lánstrausts þarf það sjálft að sjá um að losna þaðan út með því að sanna að allt sé uppgert. Þessi ítrekaða beiðni um frekari persónunjósnir tekur út yfir allan þjófabálk. Ársgamall pistill Kristins, sem þú linkar á Gunnar, segir allt sem segja þarf.
Haraldur Bjarnason, 26.12.2008 kl. 14:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.