Það má segja að tvær síðustu skoðanakannanir hjá mér hafi snúist um kynlíf í aðra röndina. Mér datt í hug að spyrja kynin að því hvað höfðaði mest til þeirra í kynferðislegu tilliti, í sambandi við útlit manneskju. Einn möguleikinn var "persónuleikinn". Það er hægt að færa fyrir því sannfærandi rök að persónuleiki sé ekki partur af útliti fólks.... og þó. Hvernig fólk ber sig, sjálfsöryggi o.þ.h., sést stundum langar leiðir og þess vegna hafði ég þennan möguleika með. Annar möguleiki var "Annað". Þetta "annað" vitum við auðvitað ekkert hvað er. Það er ekki ólíklegt að einhverjir líti á aðra þætti í útliti fólks, en við hin, til kosta eða lasta. Kannanirnar voru eins, nema að í stað brjósta hjá konunum, var brjóskassi hjá körlunum.
Bendi á nýja könnun hér til hægri
Hvað höfðar mest til þín kynferðislega í útliti konu?
Spurnig hvort einhverjir hommar hafi kosið í þessari könnun. Það myndi sjálfsagt skekkja niðurstöðurnar eitthvað, rassinum til tekna.
Það er svolítið gaman að bera þessar kannanir saman. Þegar karlarnir svöruðu, þá voru þeir komnir í rúmlega 100 eftir tvo daga en það hefur tekið konurnar viku að ná sama fjölda. Annað hvort eru þær feimnari en karlar að tjá sig um svona hluti, eða að konur séu í þetta miklum minnihluta á netvafrinu.
Flokkur: Skoðanakannanir | 22.12.2008 (breytt kl. 23:44) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 945809
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.