Beðist afsökunar

sorry2Eflaust eru margir sem vilja hlæja að þessari afsökunarbeiðni, en mér sýnist hún vera góðra gjalda verð. Þeir geta eiginlega ekki gert betur og allt verður uppi á borðinu og opið fyrir málsókn ef fólki finnst á rétti sínum brotið. Svo er aftur annað, hvort raunhæft sé að sækja sinn rétt með tilheyrandi tíma, fé og fyrirhöfn. Ef málsókn reynist tímasóun, þá er þessi afsökunarbeiðni eins og salt í sár.


mbl.is NBI og Landsvaki viðurkenna mistök
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef ekki tekið þátt í þeirri umræðu sem nú tröllríður öllu í samfélaginu. Hins vegar tel ég þessa afsökunarbeiðni vera nokkuð merkilega. Með henni er komin viðurkenning sem í sjálfum sér ætti að vera mjög gott málsgagn í væntanlegu dómsmáli á hendur þessara glæpamanna. Þeir sem hafa tapað fé vegna mistaka eða villandi upplýsinga frá bönkum  eða örðrum sjóðum eiga hiklaust að undirbúa málssókn á hendur villimönnunum sem komu okkur á hausin

Ragnar Árnason (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 19:39

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála Ragnar, ef rangt hefur verið haft við

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.12.2008 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband