Sendiráð Íslands í Berlín er á dýrasta bygginarreit borgarinnar og kostnaðurinn við bygginguna fór langt fram úr áætlunum. Mér skilst að Íslendingar hafi fengið lóðina gefins fljótlega eftir seinna stríð. Umtalsvert fé fengist fyrir þessa fasteign í dag.
Svavar Gestsson er sendiherra í Kaupmannahöfn. Það væsir ekki um hann þar í gríðarlega stóru húsnæði, með gestaherbergjum og móttökusal. Húsnæðið er vannýtt og miklu ódýrara væri að leigja móttökusal fyrir sérstök tilefni, en að eiga þetta húsnæði á rándýrum stað í borginni.
![]() |
Sendaherrabústaðir verði seldir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 20.12.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Óttinn við Glæpaleiti: ólík meðferð á Útvarpi Sögu og RÚV
- Verður bankað á dyrnar þínar í fyrramálið?
- Karlar í kvennafangelsum-dómurinn styttur hann sagðist vera kona
- Ekki sjálfsagt að vel gangi áfram
- Yfirlæti og óvirðing ráðherra
- Leiðrétting hvað?
- Bæn dagsins...
- Hvítir trefjalíkir blóðtappar finnast í miljónum þeirra sem tóku mRNA KÓF skotin!
- Víða í miðbænum eru allar búðir með útlend heiti og útlent starfsfólk. Er Ísland Disneyveröld?
- Um sérgæskuviðhorf mannfélagslegs misréttis !
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Geta tapað þriðjungi tekna sinna
- Vindstrengir varasamir húsbýlum og hjólhýsum
- Stór jarðskjálfti nærri Grímsey
- Andlát: Bjarni H. Þórarinsson
- Vara við afleiðingum breytinga á lyfjalögum
- Finnast áfengisdauð á víðavangi undir morgun
- Fundar með úkraínska starfsbróður sínum á morgun
- Margir þingmenn með ranghugmyndir
Erlent
- Norska ríkið stærsti hluthafinn
- Markaðir tóku kipp upp á við
- Starmer: Tilraun með opnum landamærum lokið
- Einn handtekinn vegna njósna í Stokkhólmi
- Mótmæltu dauða heilbrigðisstarfsfólks í Palestínu
- Macron segist ekki hafa tekið kókaín
- Mikil hætta á hungursneyð á Gasa
- Selenskí vill hafa Trump viðstaddan
Fólk
- Banna nekt á rauða dreglinum í Cannes
- Ég vissi að við myndum slátra þessu
- Gæti átt yfir höfði sér dauðarefsingu
- Pussy Riot og Páll Óskar troða upp í Iðnó
- Jú, mér er mjög heitt í þessum galla
- Lopez fagnaði dansandi á ströndinni
- Réttarhöld hefjast yfir Sean Diddy Combs
- Laufey á heiðurslista Gold House
Athugasemdir
Satt segirðu. Ég hef aldrei skilið hversvegna sendiherrar þurfa svona mikið pláss.
Í litla íbúðarhúsinu að Gljúfrasteini voru gjarnan haldin boð fyrir tugi manna, jafnvel tónleikar og þótti ekki frágangssök þótt gestir þyrftu að sitja í stiganum. Það hlýtur að vera hægt að halda úti nauðsynlegustu þjónustu sendiráða og jafnvel gefa mikilvægum gestum eitthvað í gogginn þótt við höldum ekki úti heilu höllunum um allar jarðir.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 20.12.2008 kl. 23:25
Nákvæmlega
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.12.2008 kl. 23:40
Stóra fasteignin sem Ísland á í sendiráðum er sendiráðsbyggingin í Tokyo.
Annars held ég að slíkur sparnaður dugi skammt þegar þingmenn stjórnarliðsins ætla að nota allan ríkissjóðinn í að bjarga bönkum.
Héðinn Björnsson, 21.12.2008 kl. 09:36
Gott mál og þótt fyrr hefði verið.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 13:09
Ég segi þetta með fyrirvara um hárnákvæmni talnanna, en fyrir tveimur árum og áður en þessar breytingar urðu, þá var planið að selja bústaðinn í Charlottenlund fyrir 300 miljónir og kaupa nýuppgerða íbúð í staðinn fyrir 180 miljónir fyrir senduherrann.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2008 kl. 22:56
Miðað við þáverandi gengi
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.12.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.