Rangt mat

Ef notaður er mælikvarðinn um alvarleika skellsins fyrir heila þjóð, þá trónir Ísland auðvitað á toppnum.

Fólk sem selur sig í skemmtanaiðnaðinum segir stundum: "Slæmt umtal er betra en ekkert umtal". Þegar frá líður og heimskreppan verður að baki, þá mun verða litið til Íslands í sögubókunum; "Íslenska tilfellið"  Og ef okkur tekst vel til við að koma okkur hratt og vel út úr þessu, þá mun stjarna landsins rísa sem aldrei fyrr. Þá mun aftur verða talað um íslenska undrið... bara á réttum forsendum.

2153602543_92ecfe6813_o

 

 


mbl.is Íslenski skellurinn í 10. sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garðar Þórisson

Svona á að hugsa.

Garðar Þórisson, 19.12.2008 kl. 11:39

2 identicon

Mætur bankamaður í einum af "gömlu" bönkunum var með sams konar skilti hangandi upp í á veggnum á skrifstofunni sinni.  Til áminningar.  Svoleiðis leið honum. Skemmtilegt að þú skulir setja þetta með annars ágætri færslu hjá þér. 

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 19.12.2008 kl. 21:19

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sniðug tilviljun

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.12.2008 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband