Simon Cowell hefur oft verið miklu grimmari við þátttakendur í ameríska Idolinu en þetta. Stúlkan sagði eftir áheyrnina og höfnunina að hún hefði að vísu verið "pitchie" á einum eða tveimur nótum í laginu, "Big deal!". Meiri smámunasemin í þessum dómurum
Eitt sinn kom maður á æfingu hjá kirkjukórnum okkar hér á Reyðarfirði. Hann hafði ekki sungið í kór áður en það þurfti ekkert að spyrja hann hvaða rödd hann syngi, því hann var með afbrigðum dimmraddaður. Þegar hann talaði, þá víbraði umhverfið og skóreimarnar okkar losnuðu. Þegar við hófum sönginn, þá kom í ljós að maðurinn var ekki alveg að átta sig á kröfunum sem gerðar eru til röddunar í kór. Stundum þarf bassi að syngja nokkuð háar nótur, en þær söng maðurinn áttund neðar. Rétta nóttu, bara áttund of lága . Þegar reynt var að útskýra fyrir manninum að hann yrði að syngja áttund ofar, þá horfði hann ráðvilltur á kórstjórann og sagði: "Nú, skiptir það máli?"
Maðurinn kom ekki á aðra æfingu.
![]() |
Engar breytingar á American Idol þrátt fyrir dauðsfall |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | 18.12.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 947174
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Skattfylkingin hjá ríki og sveit
- Fjölskyldurnar
- Hugrakkur Stefán Jón Hafstein
- Leiðavísir í umgengni við gervigreindina
- Hvaðan kemur fylgið?
- Getur hún í alvöru talað um jafnrétti- konum til handa
- Staðreyndir ljúga ekki.
- Hvað með rannsókn á aðförinni að heimilunum?
- Veröld á hverfanda hveli & ein stærsta lygi sögunnar ...
- Að skemmta skrattanum
Athugasemdir
Já, sumt fólk hefur skrítnar hugmyndir um hvernig raddaður söngur virkar
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.12.2008 kl. 21:30
Merkilegt, eins og mér hefur alltaf fundist fyndið að fylgjast með þessu er það nú allt öðru vísi vitandi það að þessi manneskja, sem greinilega hefur verið veik fyrir, drap sig að þessu loknu eða að minnsta kosti fljótlega sé fréttin nokkuð rétt. Ég fylltist sorg við að horfa á þetta.
Mjög sorglegt, en stelpuskottið hefði væntanlega ekki átt möguleika í kórinn ykkar Gunnar. Ekki einu sinni sem nótnavörður
Baldvin Jónsson, 18.12.2008 kl. 23:27
Hún hefði getað hellt upp á kaffi
Auðvitað var stelpugreyið fárveik og þannig er það nú bara.
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.12.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.