Konan mín keypti úlpu á son okkar í Samkaup-Úrval á Egilsstöðum um daginn. Þegar heim var komið og strákurinn fór í úlpuna, þá kom í ljós að hún er heldur lítil. Það var því ákveðið að skila úlpunni og fá aðra númeri stærri. En þá ber svo við að ekki er til stærra númer í þessari flík og því hefði mér þótt eðlilegt að verslunin endurgreiddi bara vöruna. En þá neitar verslunin því og gefur út inneignarnótu í staðinn. Eru þetta eðlilegir verslunarhættir? Að neyða viðskiptavininn til þess að kaupa eitthvað allt annað í staðinn fyrir fatnað sem ekki passar?
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 14.12.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 947737
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Logi hellir olíu á bálið.
- Deyjandi málvitund
- Þorgerður er svo eins og hún er.
- Skandall eður ei, ???
- Týnda sleggjan
- Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar
- Stór hákarl ofl.
- Þegar aga er skipt út fyrir einstaklingshyggju og viðkvæmni
- Ofur-Sparta og Síonfasisminn. Illskan ræður ríkjum í Ísrael. Vitundarstríðið
- Skólakerfi í vanda
Athugasemdir
Gunnar ég held að í tilfelli sem þessu sé þeim Framsóknarmönnum á Héraði ekki stætt á öðru en endurgreiða.
Haraldur Bjarnason, 15.12.2008 kl. 14:58
Já, ég á eftir að heyra í þeim,... tékka á þessu betur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.12.2008 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.