Einhverjum kann að finnast það eðlilegt að stjórnarandstaðan beri fram vantrauststillögu á ríkisstjórn sem mælist ekki vinsæl í skoðanakönnunum. En er það ábyrgt við þær aðstæður sem nú eru uppi? Vilja V-grænir fá að stjórna núna? Steingrímur Joð, Ögmundur, Kolbrún og Jón "Vaðmál" Bjarnason í ráðherrastól?
Þeir ráðherrar Samfylkingarinnar sem telja heppilegt út frá vinsældasjónarmiðum að kjósa í vor, ætla þeir að greiða vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar atkvæði sitt, á sjálfa sig?
Það ríkir ekkert traust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 21.11.2008 (breytt kl. 17:49) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 218
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 136
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvarf smalans í Öxnadal
- Værum skotmark Trumps
- Kyrrstöðustjórn kemur til þings
- Kverkatak
- Fréttirnar eru leiðinlegar, horfum á kvikmyndir:
- Flokkur fólksins með allt niður um sig
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FARA AÐ NÝTA FÆRIN BETUR
- Dósasöfnun DúnuToggu
- Mættum við fá meira lystrán
- Djúp lægð?
Athugasemdir
Ég get ekki neitað þessu Hippó, plakatið sýnir vandamálið í samstarfinu við Samfylkinguna í hnotskurn.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.11.2008 kl. 17:59
Samfó minnir mig á knattspyrnudómara í S-Ameríku sem missti stjórn á leiknum sem hann var að dæma. Hann gaf sér þá gult spjald... og svo annað og fór þar með af velli.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.11.2008 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.