Það vantar ekki tilfiningahitann hjá sumum álitsgjöfum fjölmiðlanna sem halda að nú breytist allt til hins betra í Ameríku. Það var eiginlega hlægilegt að hlusta á Jón Baldvin lýsa dýrðinni í útvarpinu í dag. Ég man þegar vinstri flokkarnir sigruðu í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1978, þá féllst fólk í faðma með gleðitár í augunum.... loksins var íhaldinu hrundið frá völdum og nýjir og betri tímar framundan! En það átti auðvitað eftir að koma á daginn að sú samsteypustjórn sem mynduð var í kjölfarið gerði lítið annað en að skandalisera og fékk að sjálfsögðu ekki endurkosningu.
Morguninn eftir kosningarnar ´78 urðu fyrstu orð Jóns Múla Árnasonar heitins, fleyg þegar hann sagði: "Útvarp Reykjavík, Útvarp Reykjavík! Góðan dag á þessum fyrsta degi eftir kosningar og Esjan er ennþá á sínum stað!
Vonandi verða einhverjar góðar áherslubreytingar í stjórnartíð Obama, og þá kannski sérstaklega í utanríkismálum.
![]() |
Obama kjörinn forseti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.11.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 947192
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Lokalausnir fyrr og síðar
- Verið að fela eignarhaldið?
- Andóf sker ekki á fána.
- Biðlisti eftir hjúkrunarrými hefur lengst um 63,7% frá 2020
- Hernaðarútgjöld...
- Metal upp your ass
- Strandveiðigjöldin
- Frh orsakir sjúkdóma: Endurskilgreining á veirum og frumuviðbrögðum
- Tour de France
- Bensínreiturinn við Skógarhlíð
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Sogaðist inn í hreyfil farþegaþotu og lést
- Stóð á kassa í þrjá tíma til að lifa af
- Segja Epstein-listann ekki til
- Sakfelldir fyrir íkveikju að undirlagi Wagner-liða
- Kínverjar beindu geisla að þýskri flugvél
- Aflvana kaupskip sætir linnulausum árásum
- Vill læsa Palestínumenn inni í rústum Rafah
- Við þurfum að senda fleiri vopn
- Tilnefnir Trump til friðarverðlauna
- Yfir 100 látnir í Texas-flóðunum
Athugasemdir
Vonandi verður Obama betri forseti en forveri hans, flokksbróðir þinn Gunnar, Björn Bjarnason leitar viða fanga í blekkingarleik sínum, fyrst til Rússlands þar sem jeltsín gerði pútin þá starfandi saksóknari að forseta og komst þannig hjá rannsóknum á spillingu og svo til Suður Afríku þar sem sannleiksnefnd svokölluð var notuð, þar gátu menn viðurkennt voðaverk sín og voru þá gefnar upp sakir, á ferðinni er orðrómur um 100 manna óeirðalögreglu sem er í burðarliðnum, veit ekkert frekar um það vont ef satt er
Ævar oddur Honkanen (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.