Það vantar ekki tilfiningahitann hjá sumum álitsgjöfum fjölmiðlanna sem halda að nú breytist allt til hins betra í Ameríku. Það var eiginlega hlægilegt að hlusta á Jón Baldvin lýsa dýrðinni í útvarpinu í dag. Ég man þegar vinstri flokkarnir sigruðu í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1978, þá féllst fólk í faðma með gleðitár í augunum.... loksins var íhaldinu hrundið frá völdum og nýjir og betri tímar framundan! En það átti auðvitað eftir að koma á daginn að sú samsteypustjórn sem mynduð var í kjölfarið gerði lítið annað en að skandalisera og fékk að sjálfsögðu ekki endurkosningu.
Morguninn eftir kosningarnar ´78 urðu fyrstu orð Jóns Múla Árnasonar heitins, fleyg þegar hann sagði: "Útvarp Reykjavík, Útvarp Reykjavík! Góðan dag á þessum fyrsta degi eftir kosningar og Esjan er ennþá á sínum stað!
Vonandi verða einhverjar góðar áherslubreytingar í stjórnartíð Obama, og þá kannski sérstaklega í utanríkismálum.
Obama kjörinn forseti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.11.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
Athugasemdir
Vonandi verður Obama betri forseti en forveri hans, flokksbróðir þinn Gunnar, Björn Bjarnason leitar viða fanga í blekkingarleik sínum, fyrst til Rússlands þar sem jeltsín gerði pútin þá starfandi saksóknari að forseta og komst þannig hjá rannsóknum á spillingu og svo til Suður Afríku þar sem sannleiksnefnd svokölluð var notuð, þar gátu menn viðurkennt voðaverk sín og voru þá gefnar upp sakir, á ferðinni er orðrómur um 100 manna óeirðalögreglu sem er í burðarliðnum, veit ekkert frekar um það vont ef satt er
Ævar oddur Honkanen (IP-tala skráð) 7.11.2008 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.